Ungir Íslendingar eru óhamingjusamari en þeir eldri Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. maí 2018 08:24 Það er rífandi ánægja í Vogum á Vatnsleysuströnd. Íbúar í Vogum á Vatnsleysuströnd eru hamingjusamastir og Skagamenn eru ólíklegastir til að flytjast á brott á næstu tveimur árum. Þetta er meðal niðurstaðna hagfræðingsins Vífils Karlssonar sem unnið hefur að skýrslunni Íbúakönnun á Íslandi – staða og mikilvægi búsetuskilyrða 19 landsvæða á landsbyggðunum frá Hornafirði í austri að Skagafirði í norðri undanfarin ár. Skýrslan og könnunin sem hún byggir á verður kynnt í Allsherjarbúð, sal Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag. Í könnuninni var leitast við að kanna almenna velferð íbúanna, ánægju þeirra, framtíðaráhorf, búsetuskilyrði sem og stöðu 40 þátta er tengjast búsetuskilyrðum. Skagafjarðarsýsla fær hagstæðustu niðurstöðuna úr þáttunum 40 og fékk 77% hærri einkunn en það landsvæði sem fékk lægstu einkuninna. Akranes og Hvalfjörður koma fast á eftir en Vestmannaeyjar eru í þriðja sæti. Fram kemur í tilkynningu að meginmarkmið könnunarinnar hafi verið að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta sem telja má meðal „mikilvægustu búsetuskilyrða heimilanna.“ Auk þess var grennslast fyrir um hvort fólk íhugaði brottflutning og ánægju þess með að búa á viðkomandi stöðum. Könnun Vífils leiddi eftirfarandi í ljós:Íbúar í Vogum á Vatnsleysuströnd eru hamingjusamastir.Ungir Íslendingar eru óhamingjusamari en þeir eldri.Íbúar á norðanverðum Vestfjörðum eru ánægðastir með búsetusvæði.Íbúar á Akranesi og í Hvalfirði eru ánægðastir með sveitarfélögin sín.Skagamenn eru auk þess ólíklegastir til að flytjast á brott á næstu tveimur árum.Þeir sem búa fjær höfuðborgarsvæðinu eru óánægðari með fjarskipta- og samgöngumál en nágrannar þess.Nágrannar höfuðborgarsvæðisins eru óánægðari með heilsugæslu og þjónustu við aldraða en þeir sem búa fjær því. Skýrslan verður sem fyrr segir kynnt í dag, klukkan 13 í Allsherjarbúð. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Íbúar í Vogum á Vatnsleysuströnd eru hamingjusamastir og Skagamenn eru ólíklegastir til að flytjast á brott á næstu tveimur árum. Þetta er meðal niðurstaðna hagfræðingsins Vífils Karlssonar sem unnið hefur að skýrslunni Íbúakönnun á Íslandi – staða og mikilvægi búsetuskilyrða 19 landsvæða á landsbyggðunum frá Hornafirði í austri að Skagafirði í norðri undanfarin ár. Skýrslan og könnunin sem hún byggir á verður kynnt í Allsherjarbúð, sal Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag. Í könnuninni var leitast við að kanna almenna velferð íbúanna, ánægju þeirra, framtíðaráhorf, búsetuskilyrði sem og stöðu 40 þátta er tengjast búsetuskilyrðum. Skagafjarðarsýsla fær hagstæðustu niðurstöðuna úr þáttunum 40 og fékk 77% hærri einkunn en það landsvæði sem fékk lægstu einkuninna. Akranes og Hvalfjörður koma fast á eftir en Vestmannaeyjar eru í þriðja sæti. Fram kemur í tilkynningu að meginmarkmið könnunarinnar hafi verið að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta sem telja má meðal „mikilvægustu búsetuskilyrða heimilanna.“ Auk þess var grennslast fyrir um hvort fólk íhugaði brottflutning og ánægju þess með að búa á viðkomandi stöðum. Könnun Vífils leiddi eftirfarandi í ljós:Íbúar í Vogum á Vatnsleysuströnd eru hamingjusamastir.Ungir Íslendingar eru óhamingjusamari en þeir eldri.Íbúar á norðanverðum Vestfjörðum eru ánægðastir með búsetusvæði.Íbúar á Akranesi og í Hvalfirði eru ánægðastir með sveitarfélögin sín.Skagamenn eru auk þess ólíklegastir til að flytjast á brott á næstu tveimur árum.Þeir sem búa fjær höfuðborgarsvæðinu eru óánægðari með fjarskipta- og samgöngumál en nágrannar þess.Nágrannar höfuðborgarsvæðisins eru óánægðari með heilsugæslu og þjónustu við aldraða en þeir sem búa fjær því. Skýrslan verður sem fyrr segir kynnt í dag, klukkan 13 í Allsherjarbúð.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent