Kosninganóttin í borginni gerð upp í myndum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 12:07 Heiða Björg Hilmarsdóttir tók vel á móti Degi B. Eggertssyni í Austurbæ þegar fyrstu tölur lágu fyrir, sem voru ekki í takt við vonir Samfylkingarinnar. Vísir/Rakel Ósk Dramatíkin var mikil í Reykjavík í nótt þegar sextán framboð gerðu tilraun til að setja svip sinn á borgarstjórn Reykjavíkur næstu fjögur árin. Átta flokkar náðu fulltrúa í borginni og voru úrslit spennandi fram á sjöunda tímann í morgun þegar úrslitin lágu fyrir. Oddvitar flokkanna voru á ferð og flugi í nótt þar sem þeir brugðust við nýjum tölum í sjónvarpssal og fögnuðu eða hughreystu sitt fólk. Rakel Ósk Sigurðardóttir og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndarar Vísis, voru á ferðinni í nótt og tóku myndirnar að neðan. Neðst í fréttinni má sjá myndaalbúm frá kosninganótt.Hildur Björnsdóttir og Eyþór Arnalds fögnuðu fyrstu tölum vel. Um tíma var Sjálfstæðisflokkurinn með níu menn inni en lauk keppni stærstur flokka í borginni með átta fulltrúa.Vísir/VilhelmDagur segir ekki koma til greina að vinna með Sjálfstæðisflokknum. Vel fór þó á með oddvitunum í sófaspjalli í Efstaleiti.Vísir/VilhelmDóra Björt Guðjónsdóttir Pírati var fullviss um að flokkurinn næði tveimur fulltrúum í borginni, og gat fagnað því í morgun.Vísir/VilhelmViðreisn er í lykilstöðu í borginni en flokkurinn náði tveimur borgarfulltrúum inn. Flokkurinn gefur ekkert uppi hvort honum hugnist heldur samstarf til hægri eða vinstri.Vísir/Rakel ÓskGestkvæmt var í sjónvarpssal hjá fréttastofu Stöðvar 2.Vísir/VilhelmEyþór og Sanna voru mætt í morgunsárið á Sprengisand á Stöð 2 eftir lítinn nætursvefn. Sanna útilokar samstarf Sósíalistaflokksins við Sjálfstæðisflokkinn.Vísir/Kolbeinn TumiMeirihlutinn í borginni er fallinn og óvíst hvort Dagur og Líf verði í meirihluta eða minnihluta næstu fjögur árin. Hér rýna þau í stöðuna.Vísir/Vilhelm Kosningar 2018 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Dramatíkin var mikil í Reykjavík í nótt þegar sextán framboð gerðu tilraun til að setja svip sinn á borgarstjórn Reykjavíkur næstu fjögur árin. Átta flokkar náðu fulltrúa í borginni og voru úrslit spennandi fram á sjöunda tímann í morgun þegar úrslitin lágu fyrir. Oddvitar flokkanna voru á ferð og flugi í nótt þar sem þeir brugðust við nýjum tölum í sjónvarpssal og fögnuðu eða hughreystu sitt fólk. Rakel Ósk Sigurðardóttir og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndarar Vísis, voru á ferðinni í nótt og tóku myndirnar að neðan. Neðst í fréttinni má sjá myndaalbúm frá kosninganótt.Hildur Björnsdóttir og Eyþór Arnalds fögnuðu fyrstu tölum vel. Um tíma var Sjálfstæðisflokkurinn með níu menn inni en lauk keppni stærstur flokka í borginni með átta fulltrúa.Vísir/VilhelmDagur segir ekki koma til greina að vinna með Sjálfstæðisflokknum. Vel fór þó á með oddvitunum í sófaspjalli í Efstaleiti.Vísir/VilhelmDóra Björt Guðjónsdóttir Pírati var fullviss um að flokkurinn næði tveimur fulltrúum í borginni, og gat fagnað því í morgun.Vísir/VilhelmViðreisn er í lykilstöðu í borginni en flokkurinn náði tveimur borgarfulltrúum inn. Flokkurinn gefur ekkert uppi hvort honum hugnist heldur samstarf til hægri eða vinstri.Vísir/Rakel ÓskGestkvæmt var í sjónvarpssal hjá fréttastofu Stöðvar 2.Vísir/VilhelmEyþór og Sanna voru mætt í morgunsárið á Sprengisand á Stöð 2 eftir lítinn nætursvefn. Sanna útilokar samstarf Sósíalistaflokksins við Sjálfstæðisflokkinn.Vísir/Kolbeinn TumiMeirihlutinn í borginni er fallinn og óvíst hvort Dagur og Líf verði í meirihluta eða minnihluta næstu fjögur árin. Hér rýna þau í stöðuna.Vísir/Vilhelm
Kosningar 2018 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira