Twitter-grín á kosninganótt: „Fyrstu tölur frá Flórída“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. maí 2018 07:28 Björn Davíðsson var sumarlegur í kosningasjónvarpi RÚV í gærkvöldi. Skjáskot/RÚV Nýyfirstaðnar sveitastjórnarkosningar voru áberandi á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og inn í kosninganóttina. Óumdeildur senuþjófur kvöldsins var Björn Davíðsson, fulltrúi í yfirkjörstjórn Ísafjarðarbæjar, sem las upp kosningatölur í fyrir bæinn í sjónvarpinu í gær. Klæðaburður Björns vakti sérstaka athygli en hann var íklæddur sumarlegri skyrtu með litríku mynstri. Laufum skreytta sjónvarpsskyrtan var þó ekki sú eina sinnar tegundar í klæðaskáp Björns en hann vippaði sér í aðra þegar leið á kvöldið. Netverjar höfðu bersýnilega gaman af og voru tíst gærkvöldsins mörg tileinkuð Birni.Fyrstu tölur frá Flórída. #kosningar18 pic.twitter.com/GhDJvilVFh— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) May 26, 2018 Ok gæinn með tölur frá Ísafirði er að taka Ibizafjörð aðeins of langt. #kosningar— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 26, 2018 'Og fyrstu tölur eru komnir frá Hawaii...“ #kosningar pic.twitter.com/mYNVeY17ao— Atli Fannar (@atlifannar) May 26, 2018 ég með manni kvöldsins #kosningar #x18 pic.twitter.com/k4ogPeKRSD— Herra Matthildur (@HrMatthildur) May 27, 2018 Tropical stuðkveðjur frá Ibizafirði! #kosningar #bjössi pic.twitter.com/xip7grtsz5— Arnheiður (@arnheidur) May 27, 2018 Stjarna er fædd #kosningar pic.twitter.com/pHkP9Ye9DD— Matti (@mattimar) May 26, 2018 Aukakarakter í Jurassic Park vibes. #kosningar pic.twitter.com/TMo8DT0U9Z— Bobby Breiðholt (@Breidholt) May 26, 2018 Þá voru tístin á kosninganótt einnig almenns eðlis. Margir ræddu frammistöðu Boga Ágústssonar, sem stóð kosningavaktina á RÚV eins og fyrri ár, og þá minntust aðrir eftirminnilegra atvika úr fyrri kosningum.Jæja Bogi. Baðaðu mig í tölum. #BaðaðuMigBogi #kosningar pic.twitter.com/kHqt3v7mRL— Andri P. Guðmundsson (@partyandri) May 26, 2018 Throwback á það þegar þessi hér bað þjóðina um að hætta að gefa ránfuglinum að borða, vona innilega að hann komi aftur í kosningarsjónvarpið þetta árið #kosningar pic.twitter.com/AllmAcjv7F— Kolbrún Birna (muna að kjósa) (@kolla_swag666) May 26, 2018 Who wore it better?#kosningar pic.twitter.com/c5jtu26ocP— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 26, 2018 Hér að neðan má svo sjá öll tíst sem birtast undir myllumerkinu #kosningar en þar kennir ýmissa grasa. #kosningar Tweets Kosningar 2018 Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Nýyfirstaðnar sveitastjórnarkosningar voru áberandi á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og inn í kosninganóttina. Óumdeildur senuþjófur kvöldsins var Björn Davíðsson, fulltrúi í yfirkjörstjórn Ísafjarðarbæjar, sem las upp kosningatölur í fyrir bæinn í sjónvarpinu í gær. Klæðaburður Björns vakti sérstaka athygli en hann var íklæddur sumarlegri skyrtu með litríku mynstri. Laufum skreytta sjónvarpsskyrtan var þó ekki sú eina sinnar tegundar í klæðaskáp Björns en hann vippaði sér í aðra þegar leið á kvöldið. Netverjar höfðu bersýnilega gaman af og voru tíst gærkvöldsins mörg tileinkuð Birni.Fyrstu tölur frá Flórída. #kosningar18 pic.twitter.com/GhDJvilVFh— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) May 26, 2018 Ok gæinn með tölur frá Ísafirði er að taka Ibizafjörð aðeins of langt. #kosningar— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 26, 2018 'Og fyrstu tölur eru komnir frá Hawaii...“ #kosningar pic.twitter.com/mYNVeY17ao— Atli Fannar (@atlifannar) May 26, 2018 ég með manni kvöldsins #kosningar #x18 pic.twitter.com/k4ogPeKRSD— Herra Matthildur (@HrMatthildur) May 27, 2018 Tropical stuðkveðjur frá Ibizafirði! #kosningar #bjössi pic.twitter.com/xip7grtsz5— Arnheiður (@arnheidur) May 27, 2018 Stjarna er fædd #kosningar pic.twitter.com/pHkP9Ye9DD— Matti (@mattimar) May 26, 2018 Aukakarakter í Jurassic Park vibes. #kosningar pic.twitter.com/TMo8DT0U9Z— Bobby Breiðholt (@Breidholt) May 26, 2018 Þá voru tístin á kosninganótt einnig almenns eðlis. Margir ræddu frammistöðu Boga Ágústssonar, sem stóð kosningavaktina á RÚV eins og fyrri ár, og þá minntust aðrir eftirminnilegra atvika úr fyrri kosningum.Jæja Bogi. Baðaðu mig í tölum. #BaðaðuMigBogi #kosningar pic.twitter.com/kHqt3v7mRL— Andri P. Guðmundsson (@partyandri) May 26, 2018 Throwback á það þegar þessi hér bað þjóðina um að hætta að gefa ránfuglinum að borða, vona innilega að hann komi aftur í kosningarsjónvarpið þetta árið #kosningar pic.twitter.com/AllmAcjv7F— Kolbrún Birna (muna að kjósa) (@kolla_swag666) May 26, 2018 Who wore it better?#kosningar pic.twitter.com/c5jtu26ocP— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 26, 2018 Hér að neðan má svo sjá öll tíst sem birtast undir myllumerkinu #kosningar en þar kennir ýmissa grasa. #kosningar Tweets
Kosningar 2018 Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira