Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Einar Sigurvinsson skrifar 26. maí 2018 11:00 Eiður Smári í baráttunni við Igor Biscan í undanúrslitum Meistaradeildarinnar árið 2005. Liverpool sló Chelsea úr keppninni og endaði á að vinna AC Milan í ógleymanlegum úrslitaleik. getty „Liverpool hafa verið frábærir seinni hluta tímabilsins. En Madrid er með reynsluna, þeir vita hvernig á að gera þetta. Þeir eru með leikmenn sem geta breytt leikjum á einu augnabliki,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen þegar Omnisport falaðist eftir áliti hans á leik kvöldsins. Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og telur Eiður Smári að Madridarliðið sé líklegra til sigurs. „Ég held að með reynslu sinni síðustu tvö ár og með þeirri sögu og hefð sem félagið býr yfir, muni Madrid lyfta bikarnum.“ Eiður Smári vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni með Barcelona og Chelsea. „Liverpool hefur marga möguleika í leik sínum. Lykilatriðið er skipulagið í vörninni. Vörnin er miklu betri þetta tímabilið en hún hefur verið síðustu ár,“ segir Eiður Smári. „Síðan ertu með þrjá leikmenn uppi á topp sem geta breytt hvaða leik sem er. [Sadio] Mane, [Roberto] Firmino og [Mohamed] Salah eru í formi. Þegar þeir spila saman eru þeir nálægt því að vera hættulegasta sóknarþríeykið í evrópskum fótbolta.“ Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu klukkan 18:45. Meistaradeildarupphitun hefst klukkan 18:15 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
„Liverpool hafa verið frábærir seinni hluta tímabilsins. En Madrid er með reynsluna, þeir vita hvernig á að gera þetta. Þeir eru með leikmenn sem geta breytt leikjum á einu augnabliki,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen þegar Omnisport falaðist eftir áliti hans á leik kvöldsins. Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og telur Eiður Smári að Madridarliðið sé líklegra til sigurs. „Ég held að með reynslu sinni síðustu tvö ár og með þeirri sögu og hefð sem félagið býr yfir, muni Madrid lyfta bikarnum.“ Eiður Smári vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni með Barcelona og Chelsea. „Liverpool hefur marga möguleika í leik sínum. Lykilatriðið er skipulagið í vörninni. Vörnin er miklu betri þetta tímabilið en hún hefur verið síðustu ár,“ segir Eiður Smári. „Síðan ertu með þrjá leikmenn uppi á topp sem geta breytt hvaða leik sem er. [Sadio] Mane, [Roberto] Firmino og [Mohamed] Salah eru í formi. Þegar þeir spila saman eru þeir nálægt því að vera hættulegasta sóknarþríeykið í evrópskum fótbolta.“ Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu klukkan 18:45. Meistaradeildarupphitun hefst klukkan 18:15 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira