„Myndi ekki taka Benzema og Bale fram yfir Firmino og Mane“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. maí 2018 16:30 Hin heilaga þrenning, eins og þessir þrír hafa stundum verið nefndir vísir/getty Ein af fyrrum stórstjörnum Liverpool, Phil Thompson, segir sóknarþrenningu Liverpool vera betri og hættulegri heldur en sóknarafl Real Madrid. Liverpool hefur skorað 40 mörk á leið sinni í úrslitaleikinn í Meisteradeildinni í Kænugarði. Mohamed Salah á 10 mörk líkt og Roberto Firmino og síðasti hluti þrenningarinnar, Sadio Mane, hefur skorað níu mörk. Cristiano Ronaldo er með betri markatölu en þeir allir, hann er með 15 mörk. Meðspilarar hans eru þó ekki eins öflugir, Karim Benzema er með fjögur mörk og Gareth Bale aðeins eitt. „Við erum almennt hraðari og hlaupin oftar gáfulegari. Sem þríeyki eru Firmino, Salah og Mane betri en fremstu þrír hjá Real Madrid,“ sagði Thompson við Sky Sports. „Ég tæki Firmino fram yfir Benzema allan daginn. Bale hefur verið óstöðugur og farið inn og út úr liðinu allt tímabilið. Sá eini sem hefur verið stöðugur er Ronaldo, svo já ég tæki okkar sóknarþrenningu fram yfir þeirra.“ Liverpool mætir Real Madrid annað kvöld og reynir að koma í veg fyrir að Real fagni sigri í Meistaradeildinni þrjú ár í röð. „Baráttan á miðsvæðinu verður lykilatriði. Casemiro, Luka Modric og Toni Kroos eru tæknilega allir mjög góðir en þeir eru ekki með sömu orku og James Milner, Jordan Henderson og Georginio Wijnaldum.“ „Það er algjört lykilatriði að verja fjærstöngina. Ronaldo og Bale sækja oft þar á og reyna að koma fyrir aftan bakverðina,“ sagði Phil Thompson. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Sjá meira
Ein af fyrrum stórstjörnum Liverpool, Phil Thompson, segir sóknarþrenningu Liverpool vera betri og hættulegri heldur en sóknarafl Real Madrid. Liverpool hefur skorað 40 mörk á leið sinni í úrslitaleikinn í Meisteradeildinni í Kænugarði. Mohamed Salah á 10 mörk líkt og Roberto Firmino og síðasti hluti þrenningarinnar, Sadio Mane, hefur skorað níu mörk. Cristiano Ronaldo er með betri markatölu en þeir allir, hann er með 15 mörk. Meðspilarar hans eru þó ekki eins öflugir, Karim Benzema er með fjögur mörk og Gareth Bale aðeins eitt. „Við erum almennt hraðari og hlaupin oftar gáfulegari. Sem þríeyki eru Firmino, Salah og Mane betri en fremstu þrír hjá Real Madrid,“ sagði Thompson við Sky Sports. „Ég tæki Firmino fram yfir Benzema allan daginn. Bale hefur verið óstöðugur og farið inn og út úr liðinu allt tímabilið. Sá eini sem hefur verið stöðugur er Ronaldo, svo já ég tæki okkar sóknarþrenningu fram yfir þeirra.“ Liverpool mætir Real Madrid annað kvöld og reynir að koma í veg fyrir að Real fagni sigri í Meistaradeildinni þrjú ár í röð. „Baráttan á miðsvæðinu verður lykilatriði. Casemiro, Luka Modric og Toni Kroos eru tæknilega allir mjög góðir en þeir eru ekki með sömu orku og James Milner, Jordan Henderson og Georginio Wijnaldum.“ „Það er algjört lykilatriði að verja fjærstöngina. Ronaldo og Bale sækja oft þar á og reyna að koma fyrir aftan bakverðina,“ sagði Phil Thompson.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Sjá meira