Celtics tók forystuna á ný Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. maí 2018 06:47 Jayson Tatum er að gera vel á sínu fyrsta ári vísir/getty Boston Celtics endurheimti forystuna í úrslitum austurdeildarinnar í nótt með 96-83 sigri á Cleveland á heimavelli. LeBron James hefur verið framúrskarandi í þessu einvígi til þessa og oftar en ekki skorað í kringum 40 stig. Það sást hins vegar á honum í leiknum í nótt að hann var þreyttur og náði vörn Celtic að halda honum í aðeins tveimur stigum í fjórða leikhluta. Hann skoraði í heildina 26 stig og tók 10 fráköst en hann var með sex tapaða bolta. Nýliðinn Jayson Tatum hefur látið ljós sitt skína í úrslitakeppninni. Hann skoraði 24 stig fyrir Boston og náði þar með níunda leiknum í þessari úrslitakeppni þar sem hann fer yfir 20 stig.Jayson Tatum posts 24 PTS, 7 REB, 4 AST, 4 STL to fuel the @celtics Game 5 home W! At 20 years and 81 days old, Jayson Tatum is now the youngest player in NBA History to score at least 20 points in a conference finals game.#CUsRise#NBARooks#NBAPlayoffspic.twitter.com/kYlCiCFaCH — NBA (@NBA) May 24, 2018 „Ég nýt þess að spila í þessum stóru leikjum. Þá skemmti ég mér mest. Við erum einum sigri frá því að komast í úrslitin, úrslitakeppnin dregur fram allt það besta í mönnum,“ sagði Tatum eftir sigurinn. Hann var einnig með sjö fráköst, fjórar stoðsendingar og stal fjórum boltum. Celtics náði tveggja stafa forystu í fyrsta leikhluta og hélt henni út leikinn. Cavaliers náði að skora níu stig í röð þegar Boston fór fjórar mínútur án þess að skora í fjórða leikhluta og minnkaði muninn í 83-71. Þá kom Al Horford boltanum í körfuna eftir samspil við Terry Rozier og braut ísinn og Cleveland komst ekki nær í leiknum.The @celtics pour in 13 triples to take a 3-2 Eastern Conference Finals advantage! #CUsRise#NBAPlayoffspic.twitter.com/EX2MwhRoYG — NBA (@NBA) May 24, 2018 NBA Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Fleiri fréttir Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira
Boston Celtics endurheimti forystuna í úrslitum austurdeildarinnar í nótt með 96-83 sigri á Cleveland á heimavelli. LeBron James hefur verið framúrskarandi í þessu einvígi til þessa og oftar en ekki skorað í kringum 40 stig. Það sást hins vegar á honum í leiknum í nótt að hann var þreyttur og náði vörn Celtic að halda honum í aðeins tveimur stigum í fjórða leikhluta. Hann skoraði í heildina 26 stig og tók 10 fráköst en hann var með sex tapaða bolta. Nýliðinn Jayson Tatum hefur látið ljós sitt skína í úrslitakeppninni. Hann skoraði 24 stig fyrir Boston og náði þar með níunda leiknum í þessari úrslitakeppni þar sem hann fer yfir 20 stig.Jayson Tatum posts 24 PTS, 7 REB, 4 AST, 4 STL to fuel the @celtics Game 5 home W! At 20 years and 81 days old, Jayson Tatum is now the youngest player in NBA History to score at least 20 points in a conference finals game.#CUsRise#NBARooks#NBAPlayoffspic.twitter.com/kYlCiCFaCH — NBA (@NBA) May 24, 2018 „Ég nýt þess að spila í þessum stóru leikjum. Þá skemmti ég mér mest. Við erum einum sigri frá því að komast í úrslitin, úrslitakeppnin dregur fram allt það besta í mönnum,“ sagði Tatum eftir sigurinn. Hann var einnig með sjö fráköst, fjórar stoðsendingar og stal fjórum boltum. Celtics náði tveggja stafa forystu í fyrsta leikhluta og hélt henni út leikinn. Cavaliers náði að skora níu stig í röð þegar Boston fór fjórar mínútur án þess að skora í fjórða leikhluta og minnkaði muninn í 83-71. Þá kom Al Horford boltanum í körfuna eftir samspil við Terry Rozier og braut ísinn og Cleveland komst ekki nær í leiknum.The @celtics pour in 13 triples to take a 3-2 Eastern Conference Finals advantage! #CUsRise#NBAPlayoffspic.twitter.com/EX2MwhRoYG — NBA (@NBA) May 24, 2018
NBA Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Fleiri fréttir Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti