Klopp: Reynsla skiptir ekki öllu máli Einar Sigurvinsson skrifar 21. maí 2018 15:30 Jürgen Klopp er alltaf léttur. skjáskot „Real Madrid er reynslumeira lið en við. Reynsla er mikilvæg en hún skiptir ekki öllu máli. Þú getur bætt upp fyrir hana með vilja, hugarfari og vinnusemi, og þess vegna elska ég fótbolta,“ segir Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Liverpool mætir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Real Madrid hefur unnið unnið Meistaradeildina síðustu tvö ár, en þeim heiðri hefur enginn núverandi Liverpool orðið aðnjótandi. „Við munum leggja okkur fram við það að sýna strákunum hversu mikilvægt það er að vera hugrakkir. Það var ekki auðvelt að vera hugrakkir á móti Manchester City, það var ekki auðvelt að vera hugrakkir á móti Roma. En strákarnir gátu það,“ segir Klopp. Þá sagði Klopp að möguleiki væri á því að Emre Can myndi spila leikinn um helgina. Can hefur verið fjarverandi vegna bakmeiðsla síðustu tvo mánuði. Fyrir utan Can er ljóst að Liverpool er án Joe Gomez, Alex Oxlade-Chamberlain og Joel Matip, sem eru allir frá vegna meiðsla. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
„Real Madrid er reynslumeira lið en við. Reynsla er mikilvæg en hún skiptir ekki öllu máli. Þú getur bætt upp fyrir hana með vilja, hugarfari og vinnusemi, og þess vegna elska ég fótbolta,“ segir Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Liverpool mætir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Real Madrid hefur unnið unnið Meistaradeildina síðustu tvö ár, en þeim heiðri hefur enginn núverandi Liverpool orðið aðnjótandi. „Við munum leggja okkur fram við það að sýna strákunum hversu mikilvægt það er að vera hugrakkir. Það var ekki auðvelt að vera hugrakkir á móti Manchester City, það var ekki auðvelt að vera hugrakkir á móti Roma. En strákarnir gátu það,“ segir Klopp. Þá sagði Klopp að möguleiki væri á því að Emre Can myndi spila leikinn um helgina. Can hefur verið fjarverandi vegna bakmeiðsla síðustu tvo mánuði. Fyrir utan Can er ljóst að Liverpool er án Joe Gomez, Alex Oxlade-Chamberlain og Joel Matip, sem eru allir frá vegna meiðsla.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira