Stormur, éljagangur og hálka í maí Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. maí 2018 11:44 Frá Holtavörðuheiði í morgun. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Gul viðvörun Veðurstofu er í gildi á Suður- og Vesturlandi á morgun og er fólk á bílum sem taka á sig mikinn vind varað við að halda í ferðalög. Hálka og éljagangur er enn víða á fjallvegum samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á morgun er spáð suðaustan hvassviðri eða stormi með rigningu suðvestanlands, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar, en spár hafa gert ráð fyrir nýrri lægð á morgun. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að hálkublettir eru nú á Holtavörðuheiði og krapi á Laxárdalsheiði. Þá eru hálkublettir á Hrafnseyrar- og Dynjandisheiði. Hálkublettir og éljagangur eru auk þess á Öxnadalsheiði og ófært er á Nesjavallaleið. Snjómokstur stóð yfir á Holtavörðuheiði í morgun þegar fréttamaður Stöðvar 2 átti þar leið hjá. Afar vetrarlegt var um að litast á heiðinni en töluvert hefur snjóað í nótt.Frá Holtavörðuheiði í dag.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonLögreglan á Akureyri hafði ekki þurft að sinna mörgum útköllum vegna vetrarfærðarinnar nú í sumarbyrjun þegar Vísir náði tali af varðstjóra skömmu fyrir hádegi. Að sögn varðstjóra lenti fólk í vandræðum í nótt í Bakkaselsbrekku en ekki hefur borið á hjálparbeiðnum eða vandkvæðum frá því klukkan sex í morgun. Þá hefur lögregla á öllum landshlutum hætt að sekta fyrir nagladekk nú þegar veturinn virðist ekki enn hafa sleppt takinu af vegum landsins. Vegagerðin vekur auk þess enn athygli á því að allri venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og verða vegfarendur því að taka mið af því. Ekki eru til staðar öll þau tæki og mannskapur til vetrarþjónustu eins og að vetri til sem hefur áhrif á viðbragðstíma þjónustunnar. Veður Tengdar fréttir Vetrarfærð á vegum og ný lægð í aðsigi Veður verður öllu rólegra í dag en síðustu daga en á morgun tekur við ný lægð með tilheyrandi úrkomu og strekkingsvindi. 21. maí 2018 08:22 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Gul viðvörun Veðurstofu er í gildi á Suður- og Vesturlandi á morgun og er fólk á bílum sem taka á sig mikinn vind varað við að halda í ferðalög. Hálka og éljagangur er enn víða á fjallvegum samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á morgun er spáð suðaustan hvassviðri eða stormi með rigningu suðvestanlands, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar, en spár hafa gert ráð fyrir nýrri lægð á morgun. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að hálkublettir eru nú á Holtavörðuheiði og krapi á Laxárdalsheiði. Þá eru hálkublettir á Hrafnseyrar- og Dynjandisheiði. Hálkublettir og éljagangur eru auk þess á Öxnadalsheiði og ófært er á Nesjavallaleið. Snjómokstur stóð yfir á Holtavörðuheiði í morgun þegar fréttamaður Stöðvar 2 átti þar leið hjá. Afar vetrarlegt var um að litast á heiðinni en töluvert hefur snjóað í nótt.Frá Holtavörðuheiði í dag.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonLögreglan á Akureyri hafði ekki þurft að sinna mörgum útköllum vegna vetrarfærðarinnar nú í sumarbyrjun þegar Vísir náði tali af varðstjóra skömmu fyrir hádegi. Að sögn varðstjóra lenti fólk í vandræðum í nótt í Bakkaselsbrekku en ekki hefur borið á hjálparbeiðnum eða vandkvæðum frá því klukkan sex í morgun. Þá hefur lögregla á öllum landshlutum hætt að sekta fyrir nagladekk nú þegar veturinn virðist ekki enn hafa sleppt takinu af vegum landsins. Vegagerðin vekur auk þess enn athygli á því að allri venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og verða vegfarendur því að taka mið af því. Ekki eru til staðar öll þau tæki og mannskapur til vetrarþjónustu eins og að vetri til sem hefur áhrif á viðbragðstíma þjónustunnar.
Veður Tengdar fréttir Vetrarfærð á vegum og ný lægð í aðsigi Veður verður öllu rólegra í dag en síðustu daga en á morgun tekur við ný lægð með tilheyrandi úrkomu og strekkingsvindi. 21. maí 2018 08:22 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Vetrarfærð á vegum og ný lægð í aðsigi Veður verður öllu rólegra í dag en síðustu daga en á morgun tekur við ný lægð með tilheyrandi úrkomu og strekkingsvindi. 21. maí 2018 08:22