Grunnskólakennarar samþykkja kjarasamning Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 5. júní 2018 15:28 Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður FG, og Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, við undirritun samningsins 25. maí síðastliðinn. kennarasambandið Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag. Á kjörskrá voru 4.689 félagsmenn en alls greiddu 3.423 þeirra atkvæði. Þeir sem greiddu atkvæði gegn nýjum kjarasamningi voru 24,45% atkvæða. Auðir voru 1,55% atkvæða. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, segir í samtali við fréttastofu að hún sé ánægð að stéttin sé tilbúin að fara í þá vegferð sem fram undan er. Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag.Vísir/Eyþór„Þetta er bara skref í þá átt sem við þurfum að taka núna og það er mikilvægt að það hafi verið gert í þessari sátt,“ segir Þorgerður sem bætir þó við að það sé langt í land að kennarar séu á þeim launum sem séu í samræmi við starfið. „Fyrst og fremst þurfum við að eiga samtalið við kennarana og þeir eru auðvitað núna að fara í sína endurmenntun og starfsþróun áður en þeir hefja síðan sitt sumarfrí þannig að það verður erfitt að ná kennurum í samtal núna á þessum dögum en strax í haust þá förum við og heyrum í kennurum,“ segir Þorgerður um næstu skref. Launahækkun upp á 4,1% og 150 þúsund króna eingreiðsla er á meðal þess sem nýr kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga felur í sér. Þá verður vinnumat fellt út og tími til undirbúnings aukinn auk þess sem launaflokkur bætist við eftir 20 ár í kennslu. Undirritun nýs kjarasamnings við grunnskólakennara fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara 25. maí síðastliðinn. Kjaramál Tengdar fréttir Vinnumat fellt út og 150 þúsund króna eingreiðsla Félagsmenn kynntu sér samninginn í dag. 28. maí 2018 14:03 Kjarasamningur grunnskólakennara í höfn Samingurinn var undirritaður síðdegis í dag. 25. maí 2018 19:50 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Sjá meira
Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag. Á kjörskrá voru 4.689 félagsmenn en alls greiddu 3.423 þeirra atkvæði. Þeir sem greiddu atkvæði gegn nýjum kjarasamningi voru 24,45% atkvæða. Auðir voru 1,55% atkvæða. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, segir í samtali við fréttastofu að hún sé ánægð að stéttin sé tilbúin að fara í þá vegferð sem fram undan er. Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag.Vísir/Eyþór„Þetta er bara skref í þá átt sem við þurfum að taka núna og það er mikilvægt að það hafi verið gert í þessari sátt,“ segir Þorgerður sem bætir þó við að það sé langt í land að kennarar séu á þeim launum sem séu í samræmi við starfið. „Fyrst og fremst þurfum við að eiga samtalið við kennarana og þeir eru auðvitað núna að fara í sína endurmenntun og starfsþróun áður en þeir hefja síðan sitt sumarfrí þannig að það verður erfitt að ná kennurum í samtal núna á þessum dögum en strax í haust þá förum við og heyrum í kennurum,“ segir Þorgerður um næstu skref. Launahækkun upp á 4,1% og 150 þúsund króna eingreiðsla er á meðal þess sem nýr kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga felur í sér. Þá verður vinnumat fellt út og tími til undirbúnings aukinn auk þess sem launaflokkur bætist við eftir 20 ár í kennslu. Undirritun nýs kjarasamnings við grunnskólakennara fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara 25. maí síðastliðinn.
Kjaramál Tengdar fréttir Vinnumat fellt út og 150 þúsund króna eingreiðsla Félagsmenn kynntu sér samninginn í dag. 28. maí 2018 14:03 Kjarasamningur grunnskólakennara í höfn Samingurinn var undirritaður síðdegis í dag. 25. maí 2018 19:50 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Sjá meira
Vinnumat fellt út og 150 þúsund króna eingreiðsla Félagsmenn kynntu sér samninginn í dag. 28. maí 2018 14:03
Kjarasamningur grunnskólakennara í höfn Samingurinn var undirritaður síðdegis í dag. 25. maí 2018 19:50
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent