Áhugi Mourinho kemur brasilíska landsliðsþjálfaranum ekki á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2018 10:00 Fred í leik með brasilíska landsliðinu. Vísir/Getty Enskir fjölmiðlar sögðu frá því í gærkvöldi að brasilíski miðjumaðurinn Fred verði væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en þessi vika er á enda. Sky Sports hefur heimildir fyrir því að læknisskoðunin sé í Manchester í dag en Fred er einmitt staddur í þeim hluta Englands þessa dagana. Manchester United vill ganga frá þessum kaupum sem fyrst en leikmaðurinn hefur verið orðaður við félagið í langan tíma. Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins, er með Fred í HM-hópnum sínum og miðjumaðurinn kom inná sem varamaður í 2-0 sigri á Króötum á Anfield í Liverpool í gær. Tite var spurður út í fréttirnar af Fred og Manchester United og þjálfarinn talaði um mikilvægi þess að United mynd ganga sem fyrst frá þessu svo leikmaðurinn gæti farið að einbeita sér að HM í Rússlandi."If I was a manager I'd ask to sign him as well." Brazil coach Tite is not surprised Jose Mourinho wants to bring Fred to Manchester United. Read here: https://t.co/8F4VxCUa7npic.twitter.com/gPKYreQwyU — Sky Sports PL (@SkySportsPL) June 4, 2018 „Þegar þetta klárast og það er óhjákvæmilegt að það geri það, þá er ráðleggjum við honum að ganga frá þessu sem fyrst svo að hann geti einbeitt sér að fullu að landsliðinu,“ sagði Tite. Fred er 25 ára gamall og leikmaður úkraínska félagsins Shakhtar Donetsk. Hann hefur spilað meira en 150 leiki fyrir félagið frá 2013. Tite skilur vel áhuga Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, á brasilíska landsliðsmanninum. „Ef ég væri knattspyrnustjóri þá myndi ég líka reyna að ná í hann,“ sagði Tite. Fred hefur spilað átta landsleiki fyrir Brasilíu en Tite kallaði aftur á hann í ár eftir þriggja ára fjarveru frá landsliðinu. Fred féll á lyfjaprófi í Suðurameríkukeppnknni 2015 og mátti ekki spila aftur með landsliðinu fyrr en í júlí 2017. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira
Enskir fjölmiðlar sögðu frá því í gærkvöldi að brasilíski miðjumaðurinn Fred verði væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en þessi vika er á enda. Sky Sports hefur heimildir fyrir því að læknisskoðunin sé í Manchester í dag en Fred er einmitt staddur í þeim hluta Englands þessa dagana. Manchester United vill ganga frá þessum kaupum sem fyrst en leikmaðurinn hefur verið orðaður við félagið í langan tíma. Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins, er með Fred í HM-hópnum sínum og miðjumaðurinn kom inná sem varamaður í 2-0 sigri á Króötum á Anfield í Liverpool í gær. Tite var spurður út í fréttirnar af Fred og Manchester United og þjálfarinn talaði um mikilvægi þess að United mynd ganga sem fyrst frá þessu svo leikmaðurinn gæti farið að einbeita sér að HM í Rússlandi."If I was a manager I'd ask to sign him as well." Brazil coach Tite is not surprised Jose Mourinho wants to bring Fred to Manchester United. Read here: https://t.co/8F4VxCUa7npic.twitter.com/gPKYreQwyU — Sky Sports PL (@SkySportsPL) June 4, 2018 „Þegar þetta klárast og það er óhjákvæmilegt að það geri það, þá er ráðleggjum við honum að ganga frá þessu sem fyrst svo að hann geti einbeitt sér að fullu að landsliðinu,“ sagði Tite. Fred er 25 ára gamall og leikmaður úkraínska félagsins Shakhtar Donetsk. Hann hefur spilað meira en 150 leiki fyrir félagið frá 2013. Tite skilur vel áhuga Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, á brasilíska landsliðsmanninum. „Ef ég væri knattspyrnustjóri þá myndi ég líka reyna að ná í hann,“ sagði Tite. Fred hefur spilað átta landsleiki fyrir Brasilíu en Tite kallaði aftur á hann í ár eftir þriggja ára fjarveru frá landsliðinu. Fred féll á lyfjaprófi í Suðurameríkukeppnknni 2015 og mátti ekki spila aftur með landsliðinu fyrr en í júlí 2017.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira