Ólafía var höggi frá niðurskurðinum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 17:22 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á fyrsta hringnum. Vísir/Friðrik Þór Þegar allir kylfingar hafa lokið keppni á öðrum hring á Opna bandaríska risamótinu í golfi er orðið ljóst að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu. Ólafía kláraði keppni snemma í gær og átti frekar erfiðan hring þar sem hún spilaði á fimm höggum yfir pari. Veðrið var að stríða keppendum á Shoal Creek vellinum í Alabama og þurfti að fresta keppni á öðrum hring í dag. Í dag hefur niðurskurðarlínan verið flakkandi á milli þriggja og fjögurra högga yfir parið. Aðstæður eru erfiðar og hefur Ólafía þotið upp töfluna. Hún var í kringum 80. sæti í morgun en er nú jöfn í 64. sæti. Niðurskurðurinn miðast oft við 70 kylfinga en Ólafía er ásamt fleirum í 64. – 78. sæti og slapp ekki í gegnum niðurskurðinn í þetta skipti. Keppni á þriðja hring hefst fljótlega og á útsending frá mótinu að hefjast klukkan 18:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þegar allir kylfingar hafa lokið keppni á öðrum hring á Opna bandaríska risamótinu í golfi er orðið ljóst að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu. Ólafía kláraði keppni snemma í gær og átti frekar erfiðan hring þar sem hún spilaði á fimm höggum yfir pari. Veðrið var að stríða keppendum á Shoal Creek vellinum í Alabama og þurfti að fresta keppni á öðrum hring í dag. Í dag hefur niðurskurðarlínan verið flakkandi á milli þriggja og fjögurra högga yfir parið. Aðstæður eru erfiðar og hefur Ólafía þotið upp töfluna. Hún var í kringum 80. sæti í morgun en er nú jöfn í 64. sæti. Niðurskurðurinn miðast oft við 70 kylfinga en Ólafía er ásamt fleirum í 64. – 78. sæti og slapp ekki í gegnum niðurskurðinn í þetta skipti. Keppni á þriðja hring hefst fljótlega og á útsending frá mótinu að hefjast klukkan 18:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti