Dúxaði MR með fimmtu hæstu einkunn frá upphafi Sylvía Hall skrifar 2. júní 2018 16:47 Hörður segist alls ekki hafa legið yfir bókunum alla skólagönguna og því hafi þessi árangur komið skemmtilega á óvart. Aðsend Hörður Tryggvi Bragason er dúx Menntaskólans í Reykjavík í ár með einkunnina 9,86. Hann er með fimmtu hæstu einkunn í 172 ára sögu skólans og segir að árangurinn hafi komið sjálfum sér töluvert á óvart. „Þetta kom mér alveg algjörlega í opna skjöldu. Ég bjóst ekki við þessu, ég vissi alveg að mér hefði gengið vel en bjóst samt ekki alveg við því að ég myndi dúxa.“ segir Hörður og segist enn vera í örlitlu spennufalli eftir gærdaginn, en hann útskrifaðist af náttúrufræðibraut. Gott jafnvægi á milli náms og félagslífs Hann segist aldrei hafa einsett sér að ná því markmiði að dúxa en hafi alla tíð haldið þokkalega vel á spöðunum í námi og fundið jafnvægið milli náms og félagslífs. Hann hafi því átt von á því að útskrifast með ágætiseinkunn en árangurinn hafi farið langt fram úr eigin væntingum. „Ég var alls ekki límdur við skrifborðið mitt. Ég reyndi að halda félagslífinu og náminu í jöfnum hlutföllum en lagði samt hart að mér.“ Það mætti segja að Hörður væri tvíútskrifaður úr menntaskóla, en hann fór í skiptinám til Spánar á vegum Mundo árið 2014 og útskrifaðist einnig úr menntaskóla þar á meðan dvölinni stóð. „Það dregur kannski eitthvað úr þessu afreki“ segir Hörður léttur. Aðspurður hvað taki við segist hann ekki hafa tekið neina endanlega ákvörðun. Hann geti vel hugsað sér að fara bæði í eitthvað tengt hugvísindum og raunvísindum, en stefnan er þó sett á háskólanám í haust. „Það verður bara eitthvað sem mér finnst skemmtilegt.“ Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Hörður Tryggvi Bragason er dúx Menntaskólans í Reykjavík í ár með einkunnina 9,86. Hann er með fimmtu hæstu einkunn í 172 ára sögu skólans og segir að árangurinn hafi komið sjálfum sér töluvert á óvart. „Þetta kom mér alveg algjörlega í opna skjöldu. Ég bjóst ekki við þessu, ég vissi alveg að mér hefði gengið vel en bjóst samt ekki alveg við því að ég myndi dúxa.“ segir Hörður og segist enn vera í örlitlu spennufalli eftir gærdaginn, en hann útskrifaðist af náttúrufræðibraut. Gott jafnvægi á milli náms og félagslífs Hann segist aldrei hafa einsett sér að ná því markmiði að dúxa en hafi alla tíð haldið þokkalega vel á spöðunum í námi og fundið jafnvægið milli náms og félagslífs. Hann hafi því átt von á því að útskrifast með ágætiseinkunn en árangurinn hafi farið langt fram úr eigin væntingum. „Ég var alls ekki límdur við skrifborðið mitt. Ég reyndi að halda félagslífinu og náminu í jöfnum hlutföllum en lagði samt hart að mér.“ Það mætti segja að Hörður væri tvíútskrifaður úr menntaskóla, en hann fór í skiptinám til Spánar á vegum Mundo árið 2014 og útskrifaðist einnig úr menntaskóla þar á meðan dvölinni stóð. „Það dregur kannski eitthvað úr þessu afreki“ segir Hörður léttur. Aðspurður hvað taki við segist hann ekki hafa tekið neina endanlega ákvörðun. Hann geti vel hugsað sér að fara bæði í eitthvað tengt hugvísindum og raunvísindum, en stefnan er þó sett á háskólanám í haust. „Það verður bara eitthvað sem mér finnst skemmtilegt.“
Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira