Fimm ára dómur fyrir tilraun til manndráps staðfestur í Landsrétti Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2018 18:35 Ákærða krafðist aðallega sýknu en til vara að henni verði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Vísir/Hanna Landsréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm yfir Ingibjörgu Evu Löve fyrir tilraun til manndráps. Þá var hún dæmd til að greiða brotaþola 800 þúsund krónur í miskabætur auk alls áfrýjunarkostnaðar málsins, rúma eina milljón króna.Sjá einnig: Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Í dómsorði kemur fram að Ingibjörg hafi ruðst grímuklædd ásamt öðrum manni inn á heimili brotaþola, ráðist að honum með hafnaboltakylfu og stungið hann með hnífi þannig að hann hlaut af sár hægra megin á brjóstkassa, auk yfirborðsáverka á höfði og líkama. Við rannsókn kom í ljós að stungusárið lá rétt við hægra lunga og nálægt slagæð. Ákærða krafðist aðallega sýknu en til vara að henni verði gerð vægasta refsing sem lög leyfa og að refsing verði bundin skilorði að hluta eða öllu leyti. Þá krafðist hún þess að gæsluvarðhald sem hún hefur sætt frá 5. júní 2017 komi að öllu leyti til frádráttar refsingu. Landsréttur staðfest í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Ingibjörgu sem kveðinn var upp í byrjun nóvember í fyrra. Við ákvörðun refsingar var meðal annars litið til þess að brot ákærðu var fólskulegt, heiftúðugt og tilefnislaust auk þess að hún beitti hættulegum aðferðum og vopnum. Dóm Landsréttar má lesa í heild hér. Dómsmál Tengdar fréttir Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9. nóvember 2017 10:23 Önnur kona svaraði í símann svo fyrrverandi náði í hafnaboltakylfu, setti klút yfir andlitið og mætti í heimsókn Kona hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna til 4. ágúst grunuð um tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. 12. júlí 2017 10:21 Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Hæstiréttur Íslands hefur úrskurðað konu í áframhaldandi gæsluvarðhald til 28. ágúst næstkomandi fyrir tilraun til manndráps eða stófellda líkamsárás. 10. ágúst 2017 15:19 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm yfir Ingibjörgu Evu Löve fyrir tilraun til manndráps. Þá var hún dæmd til að greiða brotaþola 800 þúsund krónur í miskabætur auk alls áfrýjunarkostnaðar málsins, rúma eina milljón króna.Sjá einnig: Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Í dómsorði kemur fram að Ingibjörg hafi ruðst grímuklædd ásamt öðrum manni inn á heimili brotaþola, ráðist að honum með hafnaboltakylfu og stungið hann með hnífi þannig að hann hlaut af sár hægra megin á brjóstkassa, auk yfirborðsáverka á höfði og líkama. Við rannsókn kom í ljós að stungusárið lá rétt við hægra lunga og nálægt slagæð. Ákærða krafðist aðallega sýknu en til vara að henni verði gerð vægasta refsing sem lög leyfa og að refsing verði bundin skilorði að hluta eða öllu leyti. Þá krafðist hún þess að gæsluvarðhald sem hún hefur sætt frá 5. júní 2017 komi að öllu leyti til frádráttar refsingu. Landsréttur staðfest í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Ingibjörgu sem kveðinn var upp í byrjun nóvember í fyrra. Við ákvörðun refsingar var meðal annars litið til þess að brot ákærðu var fólskulegt, heiftúðugt og tilefnislaust auk þess að hún beitti hættulegum aðferðum og vopnum. Dóm Landsréttar má lesa í heild hér.
Dómsmál Tengdar fréttir Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9. nóvember 2017 10:23 Önnur kona svaraði í símann svo fyrrverandi náði í hafnaboltakylfu, setti klút yfir andlitið og mætti í heimsókn Kona hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna til 4. ágúst grunuð um tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. 12. júlí 2017 10:21 Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Hæstiréttur Íslands hefur úrskurðað konu í áframhaldandi gæsluvarðhald til 28. ágúst næstkomandi fyrir tilraun til manndráps eða stófellda líkamsárás. 10. ágúst 2017 15:19 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira
Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9. nóvember 2017 10:23
Önnur kona svaraði í símann svo fyrrverandi náði í hafnaboltakylfu, setti klút yfir andlitið og mætti í heimsókn Kona hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna til 4. ágúst grunuð um tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. 12. júlí 2017 10:21
Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Hæstiréttur Íslands hefur úrskurðað konu í áframhaldandi gæsluvarðhald til 28. ágúst næstkomandi fyrir tilraun til manndráps eða stófellda líkamsárás. 10. ágúst 2017 15:19