Eftirlitinu hafa borist kvartanir Garðar Örn Úlfarsson skrifar 13. júní 2018 06:00 Unnið er að stækkun og breytingum á plani umdeildrar rútumiðstöðvar í Skógarhlíð. Fréttablaðið/Anton Brink „Vegna fjölda kvartana um ónæði vegna starfseminnar er óskað svars svo fljótt sem kostur er,“ segir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur í bréfi þar sem óskað er eftir að skipulagsfulltrúinn í Reykjavík upplýsi hvort skipulag heimili samgöngumiðstöð í Skógarhlíð 10. Fram kemur í bréfinu að heilbrigðiseftirlitinu hafi borist kvartanir vegna mengunar og ónæðis vegna rútuumferðar við Skógarhlíð 10, sérstaklega á nóttunni. „Kvartanir eru staðfestar þar sem að við eftirgrennslan kom í ljós að rútur stoppa fyrir framan fyrirtækið Bus Hostel, Skógarhlíð 10, þar sem eru skipulagðar áætlunarferðir allan sólarhringinn,“ segir heilbrigðiseftirlitið. Komið hafi á daginn að bæði rútufyrirtæki og önnur ferðaþjónustufyrirtæki séu með skipulagðar ferðir til og frá Skógarhlíð 10.Sjá einnig: Á háa c-i yfir rútum í bakgarði „Staðurinn er auglýstur sem samgöngumiðstöð (main terminal) á vefsíðunni airportdirect.is. Enn fremur kom í ljós í samtali við einn af rekstraraðilum í húsinu að þjónustan er ætluð fleiri en gestum Bus Hostel. Heilbrigðiseftirlitið metur því að um samgöngumiðstöð sé að ræða þar sem almenningur nýtur þjónustu í tengslum við fólksflutninga sem auglýst er á netinu,“ segir heilbrigðiseftirlitið. Bréfið var tekið fyrir á fundi hjá skipulagsstjóra á föstudaginn og var vísað til umsagnar verkefnisstjóra hjá embættinu. Þar er málið enn til skoðunar. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Á háa c-i yfir rútum í bakgarði Íbúar í Eskihlíð eru ósáttir við nýja rútumiðstöð í nágrenninu. Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af umferð. Ekki hafi verið svarað hvort leyfi þurfi. Framkvæmdastjóri Airport Direct telur svo ekki vera en er óviss. 12. júní 2018 07:00 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
„Vegna fjölda kvartana um ónæði vegna starfseminnar er óskað svars svo fljótt sem kostur er,“ segir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur í bréfi þar sem óskað er eftir að skipulagsfulltrúinn í Reykjavík upplýsi hvort skipulag heimili samgöngumiðstöð í Skógarhlíð 10. Fram kemur í bréfinu að heilbrigðiseftirlitinu hafi borist kvartanir vegna mengunar og ónæðis vegna rútuumferðar við Skógarhlíð 10, sérstaklega á nóttunni. „Kvartanir eru staðfestar þar sem að við eftirgrennslan kom í ljós að rútur stoppa fyrir framan fyrirtækið Bus Hostel, Skógarhlíð 10, þar sem eru skipulagðar áætlunarferðir allan sólarhringinn,“ segir heilbrigðiseftirlitið. Komið hafi á daginn að bæði rútufyrirtæki og önnur ferðaþjónustufyrirtæki séu með skipulagðar ferðir til og frá Skógarhlíð 10.Sjá einnig: Á háa c-i yfir rútum í bakgarði „Staðurinn er auglýstur sem samgöngumiðstöð (main terminal) á vefsíðunni airportdirect.is. Enn fremur kom í ljós í samtali við einn af rekstraraðilum í húsinu að þjónustan er ætluð fleiri en gestum Bus Hostel. Heilbrigðiseftirlitið metur því að um samgöngumiðstöð sé að ræða þar sem almenningur nýtur þjónustu í tengslum við fólksflutninga sem auglýst er á netinu,“ segir heilbrigðiseftirlitið. Bréfið var tekið fyrir á fundi hjá skipulagsstjóra á föstudaginn og var vísað til umsagnar verkefnisstjóra hjá embættinu. Þar er málið enn til skoðunar.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Á háa c-i yfir rútum í bakgarði Íbúar í Eskihlíð eru ósáttir við nýja rútumiðstöð í nágrenninu. Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af umferð. Ekki hafi verið svarað hvort leyfi þurfi. Framkvæmdastjóri Airport Direct telur svo ekki vera en er óviss. 12. júní 2018 07:00 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Á háa c-i yfir rútum í bakgarði Íbúar í Eskihlíð eru ósáttir við nýja rútumiðstöð í nágrenninu. Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af umferð. Ekki hafi verið svarað hvort leyfi þurfi. Framkvæmdastjóri Airport Direct telur svo ekki vera en er óviss. 12. júní 2018 07:00