Skemmtikrafturinn í íslenska landsliðinu fór á kostum í myndatöku fyrir FIFA Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2018 19:00 vísir/getty Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður Íslands, er þekktur skemmtikraftur innan hópsins og í myndatöku FIFA fyrir mótið lék hann á alls oddi. Ólafur Ingi er afar vinsæll innan íslenska hópsins en hann þykir afar fyndinn og skemmtilegur. Skemmst er að minnast á myndbandið sem var búið til er hann skrifaði undir hjá Fylki á dögunum. Íslenska liðið var í myndatöku fyrir FIFA í gær og þar fór miðjumaðurinn á kostum. Hann skellti upp alls kyns skemmtilegum svipum og brást skemmtilega við þegar taka átti alvarlega mynd. Hin vinsæla Twitter-síða, SoccerBible, vakti athygli á þessu á síðu sinni í dag en rúmlega 200 þúsund manns fylgja síðunni. Þar skrifar Ólafur Ingi undir að hann sé orðinn þreyttur á þessum venjulegu myndatökum. Hér að neðan má sjá þessar stórskemmtilegu myndir.Iceland's Olafur Skulason is proper 2-days-to-go-excitement-level."Serious one now Olafur, yeah? It's for the official FIFA portrait series." pic.twitter.com/5SL9LSM6YY— SoccerBible (@SoccerBible) June 12, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kveðja frá Rússlandi: Stórmót eftir stórmót og skiptir ekki máli hver komst fyrstur Stelpurnar urðu fyrstar, svo urðu strákarnir fyrstir, en hverjum er ekki slétt sama? 12. júní 2018 12:00 Dúllan bjargaði landsliðsfyrirliðanum | Myndir Þegar neyðin er stærst þá er Siggi dúlla næst. Það þekkja strákarnir í fótboltalandsliðinu vel. 12. júní 2018 10:30 Þurfti að skera öll fallegu seglin frá KSÍ Vindurinn heldur áfram að gera starfsmönnum á æfingasvæði strákanna okkar í Kabardinka lífið leitt. 12. júní 2018 08:30 Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður Íslands, er þekktur skemmtikraftur innan hópsins og í myndatöku FIFA fyrir mótið lék hann á alls oddi. Ólafur Ingi er afar vinsæll innan íslenska hópsins en hann þykir afar fyndinn og skemmtilegur. Skemmst er að minnast á myndbandið sem var búið til er hann skrifaði undir hjá Fylki á dögunum. Íslenska liðið var í myndatöku fyrir FIFA í gær og þar fór miðjumaðurinn á kostum. Hann skellti upp alls kyns skemmtilegum svipum og brást skemmtilega við þegar taka átti alvarlega mynd. Hin vinsæla Twitter-síða, SoccerBible, vakti athygli á þessu á síðu sinni í dag en rúmlega 200 þúsund manns fylgja síðunni. Þar skrifar Ólafur Ingi undir að hann sé orðinn þreyttur á þessum venjulegu myndatökum. Hér að neðan má sjá þessar stórskemmtilegu myndir.Iceland's Olafur Skulason is proper 2-days-to-go-excitement-level."Serious one now Olafur, yeah? It's for the official FIFA portrait series." pic.twitter.com/5SL9LSM6YY— SoccerBible (@SoccerBible) June 12, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kveðja frá Rússlandi: Stórmót eftir stórmót og skiptir ekki máli hver komst fyrstur Stelpurnar urðu fyrstar, svo urðu strákarnir fyrstir, en hverjum er ekki slétt sama? 12. júní 2018 12:00 Dúllan bjargaði landsliðsfyrirliðanum | Myndir Þegar neyðin er stærst þá er Siggi dúlla næst. Það þekkja strákarnir í fótboltalandsliðinu vel. 12. júní 2018 10:30 Þurfti að skera öll fallegu seglin frá KSÍ Vindurinn heldur áfram að gera starfsmönnum á æfingasvæði strákanna okkar í Kabardinka lífið leitt. 12. júní 2018 08:30 Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Kveðja frá Rússlandi: Stórmót eftir stórmót og skiptir ekki máli hver komst fyrstur Stelpurnar urðu fyrstar, svo urðu strákarnir fyrstir, en hverjum er ekki slétt sama? 12. júní 2018 12:00
Dúllan bjargaði landsliðsfyrirliðanum | Myndir Þegar neyðin er stærst þá er Siggi dúlla næst. Það þekkja strákarnir í fótboltalandsliðinu vel. 12. júní 2018 10:30
Þurfti að skera öll fallegu seglin frá KSÍ Vindurinn heldur áfram að gera starfsmönnum á æfingasvæði strákanna okkar í Kabardinka lífið leitt. 12. júní 2018 08:30
Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00