Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2018 16:29 Frá vettvangi slyssins síðastliðinn mánudag. Ökutækin á myndinni voru ekki í slysinu. VÍSIR/JÓHANN K. Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi, skammt frá Kjalarnesi, mánudaginn 4.júní síðastliðinn, greinir frá líðan fjölskyldunnar í pistli á vefsvæði sínu.10 barna móðirin Sigrún, var á leið frá Akranesi, aftur til höfuðborgarinnar, þegar harður árekstur tveggja bíla úr gagnstæðum áttum varð. Ökumaður hins bílsins lést og slys urðu á öllum þeim 9 farþegum sem í bíl Sigrúnar voru. Tilgangur ferðarinnar var að heimsækja nýjasta fjölskyldumeðliminn á Akranesi, segir Sigrún í færslunni. 7 af börnum Sigrúnar, auk systursonar hennar voru með í för. „Ferðin endaði ekki alveg eins og við gerðum ráð fyrir. Við lentum í árekstri á leiðinni í bæinn aftur og vorum öll send með sjúkrabíl á bráðamóttöku Landspítalans.“ Sigrún greinir frá að öll séu þau útskrifuð af sjúkrahúsi, fyrir utan yngstu dóttur hennar, en henni er enn þá haldið sofandi. „Vakað er yfir henni allan sólarhringinn og er ég endalaust þakklát fyrir dásamlega starfsfólkið hér“ Þó bíður, að hennar sögn, stórt verkefni, en dóttir Sigrúnar marðist á lunga og kjálkabrotnaði í slysinu og er því með kjálkann víraðan saman. Sigrún segir í færslunni að þó sumarið verði öðruvísi en hún bjóst við, verði þær mæðgur sterkar saman í sumar enda munu þær dvelja á Landspítalanum þar til vírarnir verði fjarlægðir. Að lokum þakkar Sigrún starfsfólki Landspítalans fyrir og segist vera þeim ævinlega þakklát fyrir frábæra umönnun. Innlent Tengdar fréttir Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4. júní 2018 22:34 Tvennt enn á gjörgæslu eftir slysið á Kjalarnesi Sjö útskrifaðir af Landspítalanum eftir slysið. 6. júní 2018 10:47 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Sjá meira
Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi, skammt frá Kjalarnesi, mánudaginn 4.júní síðastliðinn, greinir frá líðan fjölskyldunnar í pistli á vefsvæði sínu.10 barna móðirin Sigrún, var á leið frá Akranesi, aftur til höfuðborgarinnar, þegar harður árekstur tveggja bíla úr gagnstæðum áttum varð. Ökumaður hins bílsins lést og slys urðu á öllum þeim 9 farþegum sem í bíl Sigrúnar voru. Tilgangur ferðarinnar var að heimsækja nýjasta fjölskyldumeðliminn á Akranesi, segir Sigrún í færslunni. 7 af börnum Sigrúnar, auk systursonar hennar voru með í för. „Ferðin endaði ekki alveg eins og við gerðum ráð fyrir. Við lentum í árekstri á leiðinni í bæinn aftur og vorum öll send með sjúkrabíl á bráðamóttöku Landspítalans.“ Sigrún greinir frá að öll séu þau útskrifuð af sjúkrahúsi, fyrir utan yngstu dóttur hennar, en henni er enn þá haldið sofandi. „Vakað er yfir henni allan sólarhringinn og er ég endalaust þakklát fyrir dásamlega starfsfólkið hér“ Þó bíður, að hennar sögn, stórt verkefni, en dóttir Sigrúnar marðist á lunga og kjálkabrotnaði í slysinu og er því með kjálkann víraðan saman. Sigrún segir í færslunni að þó sumarið verði öðruvísi en hún bjóst við, verði þær mæðgur sterkar saman í sumar enda munu þær dvelja á Landspítalanum þar til vírarnir verði fjarlægðir. Að lokum þakkar Sigrún starfsfólki Landspítalans fyrir og segist vera þeim ævinlega þakklát fyrir frábæra umönnun.
Innlent Tengdar fréttir Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4. júní 2018 22:34 Tvennt enn á gjörgæslu eftir slysið á Kjalarnesi Sjö útskrifaðir af Landspítalanum eftir slysið. 6. júní 2018 10:47 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Sjá meira
Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4. júní 2018 22:34
Tvennt enn á gjörgæslu eftir slysið á Kjalarnesi Sjö útskrifaðir af Landspítalanum eftir slysið. 6. júní 2018 10:47