Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2018 16:29 Frá vettvangi slyssins síðastliðinn mánudag. Ökutækin á myndinni voru ekki í slysinu. VÍSIR/JÓHANN K. Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi, skammt frá Kjalarnesi, mánudaginn 4.júní síðastliðinn, greinir frá líðan fjölskyldunnar í pistli á vefsvæði sínu.10 barna móðirin Sigrún, var á leið frá Akranesi, aftur til höfuðborgarinnar, þegar harður árekstur tveggja bíla úr gagnstæðum áttum varð. Ökumaður hins bílsins lést og slys urðu á öllum þeim 9 farþegum sem í bíl Sigrúnar voru. Tilgangur ferðarinnar var að heimsækja nýjasta fjölskyldumeðliminn á Akranesi, segir Sigrún í færslunni. 7 af börnum Sigrúnar, auk systursonar hennar voru með í för. „Ferðin endaði ekki alveg eins og við gerðum ráð fyrir. Við lentum í árekstri á leiðinni í bæinn aftur og vorum öll send með sjúkrabíl á bráðamóttöku Landspítalans.“ Sigrún greinir frá að öll séu þau útskrifuð af sjúkrahúsi, fyrir utan yngstu dóttur hennar, en henni er enn þá haldið sofandi. „Vakað er yfir henni allan sólarhringinn og er ég endalaust þakklát fyrir dásamlega starfsfólkið hér“ Þó bíður, að hennar sögn, stórt verkefni, en dóttir Sigrúnar marðist á lunga og kjálkabrotnaði í slysinu og er því með kjálkann víraðan saman. Sigrún segir í færslunni að þó sumarið verði öðruvísi en hún bjóst við, verði þær mæðgur sterkar saman í sumar enda munu þær dvelja á Landspítalanum þar til vírarnir verði fjarlægðir. Að lokum þakkar Sigrún starfsfólki Landspítalans fyrir og segist vera þeim ævinlega þakklát fyrir frábæra umönnun. Innlent Tengdar fréttir Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4. júní 2018 22:34 Tvennt enn á gjörgæslu eftir slysið á Kjalarnesi Sjö útskrifaðir af Landspítalanum eftir slysið. 6. júní 2018 10:47 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Sjá meira
Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi, skammt frá Kjalarnesi, mánudaginn 4.júní síðastliðinn, greinir frá líðan fjölskyldunnar í pistli á vefsvæði sínu.10 barna móðirin Sigrún, var á leið frá Akranesi, aftur til höfuðborgarinnar, þegar harður árekstur tveggja bíla úr gagnstæðum áttum varð. Ökumaður hins bílsins lést og slys urðu á öllum þeim 9 farþegum sem í bíl Sigrúnar voru. Tilgangur ferðarinnar var að heimsækja nýjasta fjölskyldumeðliminn á Akranesi, segir Sigrún í færslunni. 7 af börnum Sigrúnar, auk systursonar hennar voru með í för. „Ferðin endaði ekki alveg eins og við gerðum ráð fyrir. Við lentum í árekstri á leiðinni í bæinn aftur og vorum öll send með sjúkrabíl á bráðamóttöku Landspítalans.“ Sigrún greinir frá að öll séu þau útskrifuð af sjúkrahúsi, fyrir utan yngstu dóttur hennar, en henni er enn þá haldið sofandi. „Vakað er yfir henni allan sólarhringinn og er ég endalaust þakklát fyrir dásamlega starfsfólkið hér“ Þó bíður, að hennar sögn, stórt verkefni, en dóttir Sigrúnar marðist á lunga og kjálkabrotnaði í slysinu og er því með kjálkann víraðan saman. Sigrún segir í færslunni að þó sumarið verði öðruvísi en hún bjóst við, verði þær mæðgur sterkar saman í sumar enda munu þær dvelja á Landspítalanum þar til vírarnir verði fjarlægðir. Að lokum þakkar Sigrún starfsfólki Landspítalans fyrir og segist vera þeim ævinlega þakklát fyrir frábæra umönnun.
Innlent Tengdar fréttir Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4. júní 2018 22:34 Tvennt enn á gjörgæslu eftir slysið á Kjalarnesi Sjö útskrifaðir af Landspítalanum eftir slysið. 6. júní 2018 10:47 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Sjá meira
Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4. júní 2018 22:34
Tvennt enn á gjörgæslu eftir slysið á Kjalarnesi Sjö útskrifaðir af Landspítalanum eftir slysið. 6. júní 2018 10:47