Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2018 16:29 Frá vettvangi slyssins síðastliðinn mánudag. Ökutækin á myndinni voru ekki í slysinu. VÍSIR/JÓHANN K. Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi, skammt frá Kjalarnesi, mánudaginn 4.júní síðastliðinn, greinir frá líðan fjölskyldunnar í pistli á vefsvæði sínu.10 barna móðirin Sigrún, var á leið frá Akranesi, aftur til höfuðborgarinnar, þegar harður árekstur tveggja bíla úr gagnstæðum áttum varð. Ökumaður hins bílsins lést og slys urðu á öllum þeim 9 farþegum sem í bíl Sigrúnar voru. Tilgangur ferðarinnar var að heimsækja nýjasta fjölskyldumeðliminn á Akranesi, segir Sigrún í færslunni. 7 af börnum Sigrúnar, auk systursonar hennar voru með í för. „Ferðin endaði ekki alveg eins og við gerðum ráð fyrir. Við lentum í árekstri á leiðinni í bæinn aftur og vorum öll send með sjúkrabíl á bráðamóttöku Landspítalans.“ Sigrún greinir frá að öll séu þau útskrifuð af sjúkrahúsi, fyrir utan yngstu dóttur hennar, en henni er enn þá haldið sofandi. „Vakað er yfir henni allan sólarhringinn og er ég endalaust þakklát fyrir dásamlega starfsfólkið hér“ Þó bíður, að hennar sögn, stórt verkefni, en dóttir Sigrúnar marðist á lunga og kjálkabrotnaði í slysinu og er því með kjálkann víraðan saman. Sigrún segir í færslunni að þó sumarið verði öðruvísi en hún bjóst við, verði þær mæðgur sterkar saman í sumar enda munu þær dvelja á Landspítalanum þar til vírarnir verði fjarlægðir. Að lokum þakkar Sigrún starfsfólki Landspítalans fyrir og segist vera þeim ævinlega þakklát fyrir frábæra umönnun. Innlent Tengdar fréttir Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4. júní 2018 22:34 Tvennt enn á gjörgæslu eftir slysið á Kjalarnesi Sjö útskrifaðir af Landspítalanum eftir slysið. 6. júní 2018 10:47 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Sjá meira
Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi, skammt frá Kjalarnesi, mánudaginn 4.júní síðastliðinn, greinir frá líðan fjölskyldunnar í pistli á vefsvæði sínu.10 barna móðirin Sigrún, var á leið frá Akranesi, aftur til höfuðborgarinnar, þegar harður árekstur tveggja bíla úr gagnstæðum áttum varð. Ökumaður hins bílsins lést og slys urðu á öllum þeim 9 farþegum sem í bíl Sigrúnar voru. Tilgangur ferðarinnar var að heimsækja nýjasta fjölskyldumeðliminn á Akranesi, segir Sigrún í færslunni. 7 af börnum Sigrúnar, auk systursonar hennar voru með í för. „Ferðin endaði ekki alveg eins og við gerðum ráð fyrir. Við lentum í árekstri á leiðinni í bæinn aftur og vorum öll send með sjúkrabíl á bráðamóttöku Landspítalans.“ Sigrún greinir frá að öll séu þau útskrifuð af sjúkrahúsi, fyrir utan yngstu dóttur hennar, en henni er enn þá haldið sofandi. „Vakað er yfir henni allan sólarhringinn og er ég endalaust þakklát fyrir dásamlega starfsfólkið hér“ Þó bíður, að hennar sögn, stórt verkefni, en dóttir Sigrúnar marðist á lunga og kjálkabrotnaði í slysinu og er því með kjálkann víraðan saman. Sigrún segir í færslunni að þó sumarið verði öðruvísi en hún bjóst við, verði þær mæðgur sterkar saman í sumar enda munu þær dvelja á Landspítalanum þar til vírarnir verði fjarlægðir. Að lokum þakkar Sigrún starfsfólki Landspítalans fyrir og segist vera þeim ævinlega þakklát fyrir frábæra umönnun.
Innlent Tengdar fréttir Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4. júní 2018 22:34 Tvennt enn á gjörgæslu eftir slysið á Kjalarnesi Sjö útskrifaðir af Landspítalanum eftir slysið. 6. júní 2018 10:47 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Sjá meira
Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4. júní 2018 22:34
Tvennt enn á gjörgæslu eftir slysið á Kjalarnesi Sjö útskrifaðir af Landspítalanum eftir slysið. 6. júní 2018 10:47