Netlaust í hluta Úlfarsárdals fram yfir landsleikinn Kjartan Kjartansson skrifar 26. júní 2018 18:12 Frá Úlfarsárdal. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Fjarskiptasamband liggur nú niðri í kringum Fryggjarbrunn í Úlfarsárdal í Reykjavík eftir að ljósleiðari Mílu slitnaði í götunni skömmu fyrir klukkan fjögur síðdegis. Upplýsingafulltrúi Mílu segir slitið hafa áhrif á sjónvarpssamband og að ekki verði hægt að ljúka viðgerð áður en leik Íslands og Króatíu lýkur. Sigurrós Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi Mílu, segir að viðgerðarflokkur vinni nú að fullu að viðgerðum á ljósleiðaranum. Það sé hins vegar stór aðgerð og skipta þurfi hluta strengsins út. Ekki náist að ljúka viðgerð áður en leik Íslands og Króatíu í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi lýkur. Leikurinn hófst kl. 18 og lýkur um kl. 19:45. Ekki liggur fyrir hvað olli því að ljósleiðarinn slitnaði. Þá segist Sigurrós ekki hafa upplýsingar um hversu mörg heimili séu án netsambands eða hvaða fjarskiptafélög hafi orðið fyrir röskunum. Net liggir hins vegar niðri í hverfinu í kringum götuna. „Fólk þarf bara að drífa sig eitthvert annað til þess að horfa á leikinn,“ segir hún. Fjarskipti HM 2018 í Rússlandi Reykjavík Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira
Fjarskiptasamband liggur nú niðri í kringum Fryggjarbrunn í Úlfarsárdal í Reykjavík eftir að ljósleiðari Mílu slitnaði í götunni skömmu fyrir klukkan fjögur síðdegis. Upplýsingafulltrúi Mílu segir slitið hafa áhrif á sjónvarpssamband og að ekki verði hægt að ljúka viðgerð áður en leik Íslands og Króatíu lýkur. Sigurrós Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi Mílu, segir að viðgerðarflokkur vinni nú að fullu að viðgerðum á ljósleiðaranum. Það sé hins vegar stór aðgerð og skipta þurfi hluta strengsins út. Ekki náist að ljúka viðgerð áður en leik Íslands og Króatíu í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi lýkur. Leikurinn hófst kl. 18 og lýkur um kl. 19:45. Ekki liggur fyrir hvað olli því að ljósleiðarinn slitnaði. Þá segist Sigurrós ekki hafa upplýsingar um hversu mörg heimili séu án netsambands eða hvaða fjarskiptafélög hafi orðið fyrir röskunum. Net liggir hins vegar niðri í hverfinu í kringum götuna. „Fólk þarf bara að drífa sig eitthvert annað til þess að horfa á leikinn,“ segir hún.
Fjarskipti HM 2018 í Rússlandi Reykjavík Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira