Ari Freyr: „Þrjú stig í næsta leik, svo einfalt er það“ 22. júní 2018 18:00 Ari Freyr og strákarnir allir voru svekktir í leikslok Vísir/getty Ari Freyr Skúlason, sem kom inn sem varamaður í seinni hálfleik í tapi Íslands fyrir Nígeríu, var nokkuð brattur eftir leikinn. „Við töpuðum. Þetta er ekki búið, svo einfalt er það. Við eigum einn leik eftir og það eru ennþá möguleikar þótt þeir séu skrítnir,“ sagði Ari Freyr í viðtali við Kolbein Tuma Daðason í Volgograd í leikslok. „Maður reynir bara að gera sitt besta, berjast og hvetja strákana áfram. Við fáum gullið tækifæri í vítaspyrnunni og það hefði kannski kveikt aðeins í okkur en svona er fótboltinn.“ Það er augljóst svekkelsi með úrslit leiksins en hvað er það sem leikmenn eru helst svekktir með? „Ég held menn séu mest svekktir með seinni hálfleikinn. Þetta var þannig leikur að við vorum þokkalega solid í fyrri hálfleik, hættulegir í föstum leikatriðum og fáum inn á milli góða punkta en seinni hálfleikurinn var ekki líkur okkur.“ Úrslitin þýða að Ísland þarf að sigra Króatíu á þriðjudag og treysta á að Argentína vinni Nígeríu með minni mun, þá fer Ísland áfram í 16-liða úrslit. „Þrjú stig í næsta leik, svo einfalt er það. Við ætlum að reyna að komast eins langt og við getum, þannig er hugsunarhátturinn í liðinu þó menn hafi verið aðeins svekktir eftir leikinn,“ sagði Ari Freyr Skúlason. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Ari Freyr Skúlason, sem kom inn sem varamaður í seinni hálfleik í tapi Íslands fyrir Nígeríu, var nokkuð brattur eftir leikinn. „Við töpuðum. Þetta er ekki búið, svo einfalt er það. Við eigum einn leik eftir og það eru ennþá möguleikar þótt þeir séu skrítnir,“ sagði Ari Freyr í viðtali við Kolbein Tuma Daðason í Volgograd í leikslok. „Maður reynir bara að gera sitt besta, berjast og hvetja strákana áfram. Við fáum gullið tækifæri í vítaspyrnunni og það hefði kannski kveikt aðeins í okkur en svona er fótboltinn.“ Það er augljóst svekkelsi með úrslit leiksins en hvað er það sem leikmenn eru helst svekktir með? „Ég held menn séu mest svekktir með seinni hálfleikinn. Þetta var þannig leikur að við vorum þokkalega solid í fyrri hálfleik, hættulegir í föstum leikatriðum og fáum inn á milli góða punkta en seinni hálfleikurinn var ekki líkur okkur.“ Úrslitin þýða að Ísland þarf að sigra Króatíu á þriðjudag og treysta á að Argentína vinni Nígeríu með minni mun, þá fer Ísland áfram í 16-liða úrslit. „Þrjú stig í næsta leik, svo einfalt er það. Við ætlum að reyna að komast eins langt og við getum, þannig er hugsunarhátturinn í liðinu þó menn hafi verið aðeins svekktir eftir leikinn,“ sagði Ari Freyr Skúlason.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira