Ilmur, Ólafur Darri og fleiri leikarar andlit Reykjavíkurmaraþonsins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. júní 2018 09:03 Ilmur Kristjánsdóttir og Ólafur Darri Ólafsson Aðsent Áður en flautað verður til leiks í dag í leik Íslands og Nígeríu á HM verður frumsýnd fyrsta auglýsingin fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og hlaupastyrk þetta árið. Með hlaupastyrk er hægt að leggja góðum málefnum lið með því að heita á hlaupara og velja flestir hlaupararnir eitthvað málefni til þess að styrkja. Í fyrra var set met í áheitasöfnun þegar söfnuðust yfir 118 milljónir til 152 félaga. Í gegnum árin hafa landsþekktir einstaklingar verið í forsvari fyrir maraþonið og vakið athygli á góðgerðarfélögum. Í ár mun hópur landsþekktra leikara vera í forsvari fyrir hlaupastyrk. Verkefnið er að frumkvæði Ólafs Darra Ólafsson og Ilmar Kristjánsdóttur samkvæmt tilkynningu frá Íslandsbanka. Þau munu ásamt fjölda annarra leikara hvetja landsmenn til að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni og leggja góðum málefnum lið. Enginn leikaranna fær greitt fyrir þátttöku í auglýsingunni eða verkefninu sem slíku en Íslandsbanki heitir á góðgerðarfélögin sem þau hlaupa fyrir. Eins og áður sagði verður auglýsingin sýnd fyrir landsleikinn sem hefst klukkan þrjú í dag. Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Steindi sá bara svart eftir 17 km: „Sjónin fór eitthvað að flökta“ Hálfmaraþon Steinda í Reykjavíkurmaraþoninu vakti mikla athygli um helgina en hann hljóp 21,1 kílómeter án þess að hafa undirbúið sig mikið fyrir það. 21. ágúst 2017 19:00 Áheitin renna óskert til góðgerðafélaga Nokkuð hefur borið á gagnrýni sem lýtur að því að upphæðin renni ekki óskipt til góðgerðamála. 20. ágúst 2017 20:26 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Áður en flautað verður til leiks í dag í leik Íslands og Nígeríu á HM verður frumsýnd fyrsta auglýsingin fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og hlaupastyrk þetta árið. Með hlaupastyrk er hægt að leggja góðum málefnum lið með því að heita á hlaupara og velja flestir hlaupararnir eitthvað málefni til þess að styrkja. Í fyrra var set met í áheitasöfnun þegar söfnuðust yfir 118 milljónir til 152 félaga. Í gegnum árin hafa landsþekktir einstaklingar verið í forsvari fyrir maraþonið og vakið athygli á góðgerðarfélögum. Í ár mun hópur landsþekktra leikara vera í forsvari fyrir hlaupastyrk. Verkefnið er að frumkvæði Ólafs Darra Ólafsson og Ilmar Kristjánsdóttur samkvæmt tilkynningu frá Íslandsbanka. Þau munu ásamt fjölda annarra leikara hvetja landsmenn til að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni og leggja góðum málefnum lið. Enginn leikaranna fær greitt fyrir þátttöku í auglýsingunni eða verkefninu sem slíku en Íslandsbanki heitir á góðgerðarfélögin sem þau hlaupa fyrir. Eins og áður sagði verður auglýsingin sýnd fyrir landsleikinn sem hefst klukkan þrjú í dag.
Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Steindi sá bara svart eftir 17 km: „Sjónin fór eitthvað að flökta“ Hálfmaraþon Steinda í Reykjavíkurmaraþoninu vakti mikla athygli um helgina en hann hljóp 21,1 kílómeter án þess að hafa undirbúið sig mikið fyrir það. 21. ágúst 2017 19:00 Áheitin renna óskert til góðgerðafélaga Nokkuð hefur borið á gagnrýni sem lýtur að því að upphæðin renni ekki óskipt til góðgerðamála. 20. ágúst 2017 20:26 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Steindi sá bara svart eftir 17 km: „Sjónin fór eitthvað að flökta“ Hálfmaraþon Steinda í Reykjavíkurmaraþoninu vakti mikla athygli um helgina en hann hljóp 21,1 kílómeter án þess að hafa undirbúið sig mikið fyrir það. 21. ágúst 2017 19:00
Áheitin renna óskert til góðgerðafélaga Nokkuð hefur borið á gagnrýni sem lýtur að því að upphæðin renni ekki óskipt til góðgerðamála. 20. ágúst 2017 20:26
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög