Tugir þúsunda mótmæla aðskilnaðarstefnu Trumps Bergþór Másson skrifar 30. júní 2018 23:15 Mótmælendur í Washington í dag. Getty / Vísir Tugir þúsunda hafa safnast saman í mótmælagöngum um öll Bandaríkin í dag. Mótmælendur krefjast þess að börn og foreldrar, sem voru aðskilin við landamæri Bandaríkjanna, skuli vera sameinuð á ný. Um það bil sex hundruð göngur voru skipulagðar í Washington, New York og flestum stórborgum Bandaríkjanna. Í frétt BBC kemur fram að um tvö þúsund börnum er enn haldið aðskildum frá foreldrum sínum þrátt fyrir að Trump forseti hefur undirritað forsetatilskipun um að breyta stefnu stjórnvalda til að hægt verði að sameina fjölskyldur á ný. "Hey hey, ho ho, Donald Trump has got to go" -- thousands march in solidarity with immigrant communities in Washington, DCThis is what democracy looks like. #FamiliesBelongTogetherMarchpic.twitter.com/tIpZWhCdW2— Together we rise (@Matsamon) June 30, 2018 Massive crowd at #FamiliesBelongTogetherMarch Boston!!This is America at its best. Caring, compassionate and nonviolently fighting for what's right. pic.twitter.com/Lq0qlM5Ovw— Brian Krassenstein (@krassenstein) June 30, 2018 Myllumerkið #fjölskyldureigaheimasaman (e. #familiesbelongtogether) hefur verið notað fyrir mótmælin. Eins og Vísir greindi frá voru um það bil sex hundruð mótmælendur handteknir í Washington í gær í mótmælum sem sögð voru vera upphitun fyrir mótmæli dagsins í dag.Sjá einnig: Sautján ríki stefna ríkisstjórn TrumpMótmælendum var sömuleiðis tíðrætt um fyrirhugaða hæstaréttardómaraskipan Trumps í ræðuhöldum. Lesa má nánar um það hér.Að neðan má sjá sviðshöfundinn Lin Manuel Miranda flytja vögguvísu fyrir börnin sem voru tekin frá foreldrum sínum.Watch Lin-Manuel Miranda sing a moving lullaby to kids whose parents were taken from them at the border #FamiliesBelongTogetherMarch pic.twitter.com/eSPBLsxgis— NowThis (@nowthisnews) June 30, 2018 Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handteknir í Washington Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær. 29. júní 2018 06:36 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum. 27. júní 2018 06:35 Trump tilnefnir nýjan hæstaréttardómara 9. júlí Bandaríkjaforseti fimm dómara koma til greina sem eftirmaður Anthony Kennedy í stóli dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. 29. júní 2018 23:30 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé Sjá meira
Tugir þúsunda hafa safnast saman í mótmælagöngum um öll Bandaríkin í dag. Mótmælendur krefjast þess að börn og foreldrar, sem voru aðskilin við landamæri Bandaríkjanna, skuli vera sameinuð á ný. Um það bil sex hundruð göngur voru skipulagðar í Washington, New York og flestum stórborgum Bandaríkjanna. Í frétt BBC kemur fram að um tvö þúsund börnum er enn haldið aðskildum frá foreldrum sínum þrátt fyrir að Trump forseti hefur undirritað forsetatilskipun um að breyta stefnu stjórnvalda til að hægt verði að sameina fjölskyldur á ný. "Hey hey, ho ho, Donald Trump has got to go" -- thousands march in solidarity with immigrant communities in Washington, DCThis is what democracy looks like. #FamiliesBelongTogetherMarchpic.twitter.com/tIpZWhCdW2— Together we rise (@Matsamon) June 30, 2018 Massive crowd at #FamiliesBelongTogetherMarch Boston!!This is America at its best. Caring, compassionate and nonviolently fighting for what's right. pic.twitter.com/Lq0qlM5Ovw— Brian Krassenstein (@krassenstein) June 30, 2018 Myllumerkið #fjölskyldureigaheimasaman (e. #familiesbelongtogether) hefur verið notað fyrir mótmælin. Eins og Vísir greindi frá voru um það bil sex hundruð mótmælendur handteknir í Washington í gær í mótmælum sem sögð voru vera upphitun fyrir mótmæli dagsins í dag.Sjá einnig: Sautján ríki stefna ríkisstjórn TrumpMótmælendum var sömuleiðis tíðrætt um fyrirhugaða hæstaréttardómaraskipan Trumps í ræðuhöldum. Lesa má nánar um það hér.Að neðan má sjá sviðshöfundinn Lin Manuel Miranda flytja vögguvísu fyrir börnin sem voru tekin frá foreldrum sínum.Watch Lin-Manuel Miranda sing a moving lullaby to kids whose parents were taken from them at the border #FamiliesBelongTogetherMarch pic.twitter.com/eSPBLsxgis— NowThis (@nowthisnews) June 30, 2018
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handteknir í Washington Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær. 29. júní 2018 06:36 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum. 27. júní 2018 06:35 Trump tilnefnir nýjan hæstaréttardómara 9. júlí Bandaríkjaforseti fimm dómara koma til greina sem eftirmaður Anthony Kennedy í stóli dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. 29. júní 2018 23:30 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé Sjá meira
Hundruð mótmælenda handteknir í Washington Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær. 29. júní 2018 06:36
Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35
Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum. 27. júní 2018 06:35
Trump tilnefnir nýjan hæstaréttardómara 9. júlí Bandaríkjaforseti fimm dómara koma til greina sem eftirmaður Anthony Kennedy í stóli dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. 29. júní 2018 23:30