Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2018 08:30 Heimir Hallgrímsson hefur þjálfað íslenska liðið síðan 2011. vísir/vilhelm Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, er líklegur til að halda áfram sínu góða starfi en Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vongóður um að hann skrifi undir nýjan samning á næstunni. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en Heimir hefur legið undir feldi síðan að heimsmeistaramótinu lauk. Það var alltaf vitað að hann myndi taka sér tvær vikur í að skoða næstu skref eftir að HM lyki. „Við erum að fara að ræða saman með það fyrir augum að Heimir verði þjálfari landsliðsins í tvö ár til viðbótar. Ég er bjartsýnn á að við náum saman. Það er vilji af beggja hálfu að taka málið áfram og vonandi náum við að klára þessi mál fljótt,“ segir Guðni í samtali við Morgunblaðið. Aðeins eru tveir mánuðir í næsta stóra verkefni íslenska liðsins þegar að Þjóðadeildin hefst en Ísland á fyrsta leik gegn Belgíu heima 11. september. Heimir hefur stýrt íslenska liðinu síðan 2011, fyrst sem aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck, síðar með Lagerbäck en hann tók einn við stjórnartaumunum eftir Evrópumótið í Frakklandi árið 2016. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. 29. júní 2018 09:21 Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. 29. júní 2018 20:30 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 Landsliðsþjálfarinn liggur áfram undir feldi KSÍ er ekki búið að setja neinn tímaramma á ákvörðun Heimis að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. 7. júlí 2018 07:15 Hjörvar vill að Heimir skrifi undir á morgun: „Ekki til betri maður í starfið“ Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. 27. júní 2018 19:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, er líklegur til að halda áfram sínu góða starfi en Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vongóður um að hann skrifi undir nýjan samning á næstunni. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en Heimir hefur legið undir feldi síðan að heimsmeistaramótinu lauk. Það var alltaf vitað að hann myndi taka sér tvær vikur í að skoða næstu skref eftir að HM lyki. „Við erum að fara að ræða saman með það fyrir augum að Heimir verði þjálfari landsliðsins í tvö ár til viðbótar. Ég er bjartsýnn á að við náum saman. Það er vilji af beggja hálfu að taka málið áfram og vonandi náum við að klára þessi mál fljótt,“ segir Guðni í samtali við Morgunblaðið. Aðeins eru tveir mánuðir í næsta stóra verkefni íslenska liðsins þegar að Þjóðadeildin hefst en Ísland á fyrsta leik gegn Belgíu heima 11. september. Heimir hefur stýrt íslenska liðinu síðan 2011, fyrst sem aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck, síðar með Lagerbäck en hann tók einn við stjórnartaumunum eftir Evrópumótið í Frakklandi árið 2016.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. 29. júní 2018 09:21 Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. 29. júní 2018 20:30 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 Landsliðsþjálfarinn liggur áfram undir feldi KSÍ er ekki búið að setja neinn tímaramma á ákvörðun Heimis að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. 7. júlí 2018 07:15 Hjörvar vill að Heimir skrifi undir á morgun: „Ekki til betri maður í starfið“ Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. 27. júní 2018 19:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. 29. júní 2018 09:21
Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. 29. júní 2018 20:30
Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00
Landsliðsþjálfarinn liggur áfram undir feldi KSÍ er ekki búið að setja neinn tímaramma á ákvörðun Heimis að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. 7. júlí 2018 07:15
Hjörvar vill að Heimir skrifi undir á morgun: „Ekki til betri maður í starfið“ Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. 27. júní 2018 19:00