Sextán sóttu um stöðu bæjarstjóra á Akureyri Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júlí 2018 11:06 Frá Akureyri. Vísir/Pjetur Sextán sóttu um stöðu bæjarstjóra á Akureyri, að því er fram kemur í tilkynningu frá Akureyrarbæ. Staðan var auglýst laus til umsóknar í júní og rann umsóknarfrestur út 2. júlí síðastliðinn. Tveir drógu umsókn sína til baka en frestur til þess rann út á hádegi þann 3. júlí. Á meðal þeirra sem sóttu um eru Katrín Björg Ríkharðsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu og fyrrverandi aðstoðarmaður bæjarstjóra Akureyrar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði sem einnig sótti um stöðu bæjarstjóra á Seyðisfirði, Ásthildur Sturludóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í Vesturbyggð, Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og Guðmundur Steingrímsson, ritstjóri og fyrrverandi alþingismaður. Nöfn umsækjenda í stafrófsröð eru eftirfarandi: Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Árni Helgason, löggiltur fasteignasali Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Brynja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Davíð Stefánsson, framkvæmdastjóri Eiríkur H. Hauksson, sveitarstjóri Eva Reykjalín Elvarsdóttir, þjónustufulltrúi Finnur Yngvi Kristinsson, hótelstjóri Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Guðmundur Steingrímsson, ritstjóri Gunnar Kristjánsson, verkefnastjóri Jón Hrói Finnsson, sviðsstjóri Katrín Björg Ríkarðsdóttir, framkvæmdastjóri Linda Björk Hávarðardóttir, framkvæmdastjóri Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Sveinbjörn Freyr Arnaldsson, framkvæmdastjóri Kosningar 2018 Vistaskipti Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Sextán sóttu um stöðu bæjarstjóra á Akureyri, að því er fram kemur í tilkynningu frá Akureyrarbæ. Staðan var auglýst laus til umsóknar í júní og rann umsóknarfrestur út 2. júlí síðastliðinn. Tveir drógu umsókn sína til baka en frestur til þess rann út á hádegi þann 3. júlí. Á meðal þeirra sem sóttu um eru Katrín Björg Ríkharðsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu og fyrrverandi aðstoðarmaður bæjarstjóra Akureyrar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði sem einnig sótti um stöðu bæjarstjóra á Seyðisfirði, Ásthildur Sturludóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í Vesturbyggð, Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og Guðmundur Steingrímsson, ritstjóri og fyrrverandi alþingismaður. Nöfn umsækjenda í stafrófsröð eru eftirfarandi: Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Árni Helgason, löggiltur fasteignasali Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Brynja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Davíð Stefánsson, framkvæmdastjóri Eiríkur H. Hauksson, sveitarstjóri Eva Reykjalín Elvarsdóttir, þjónustufulltrúi Finnur Yngvi Kristinsson, hótelstjóri Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Guðmundur Steingrímsson, ritstjóri Gunnar Kristjánsson, verkefnastjóri Jón Hrói Finnsson, sviðsstjóri Katrín Björg Ríkarðsdóttir, framkvæmdastjóri Linda Björk Hávarðardóttir, framkvæmdastjóri Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Sveinbjörn Freyr Arnaldsson, framkvæmdastjóri
Kosningar 2018 Vistaskipti Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira