Hvítabjörn drap Kanadamann Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. júlí 2018 06:47 Björninn var síðan skotinn til bana. BBC Kanadískur karlmaður lést eftir samskipti sín við hvítabjörn í norðurhluta landsins á þriðjudag. Maðurinn er sagður hafa fórnað lífi sínu svo að börnin hans gætu komist undan. Hinn 31 árs gamli Aaron Gibbons var ásamt börnum sínum á Sentry Island, vinsælu veiðisvæði í héraðinu Nunavut, vestan af Hudson-flóa þann 3. júlí síðastliðinn. Þar rákust þau á hvítabjörninn og er Gibbons sagður hafa hvatt börn sín til að flýja á meðan hann fangaði athygli bjarnarins. Börnin komust undan en Gibbons lést eftir að björninn réðst á hann. Síðar um daginn kom veiðimaður og skaut björninn til bana. Á vef breska ríkisútvarpsins er Gibbons lýst sem hetju. Hann hafi verið óvopnaður og brugðið illilega þegar hann sá hvítabjörninn hlaupa í átt að börnunum sínum. Dóttir hans, sem var með honum í för, hljóp að báti fjölskyldunnar og náði að hringja á hjálp. Andlát Gibbons er sagt mikið áfall í heimabæ hans Arviat, sem er í um 10 kílómetra fjarlægð frá staðnum þar sem maðurinn lést. Hvítabirnir eru algeng sjón á þessum slóðum, ekki síst á þessum árstíma þegar þeir halda norður á bóginn. Talið er að um 840 hvítabirnir lifi villtir nærri bænum. Íbúar Arviat hafa lýst yfir áhyggjum af öryggi sínu vegna fjöldans en síðast lést maður eftir samskipti sín við hvítabjörn í héraðinu árið 2000. Þá er talið að tíðar heimsóknir ferðamanna, sem gagngert koma til að skoða birnina, hafi gert dýrin vanari mönnum - og þar af leiðandi eru þau síður hrædd við menn. Það kunni að skýra árásargirni þeirra. Dýr Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Kanadískur karlmaður lést eftir samskipti sín við hvítabjörn í norðurhluta landsins á þriðjudag. Maðurinn er sagður hafa fórnað lífi sínu svo að börnin hans gætu komist undan. Hinn 31 árs gamli Aaron Gibbons var ásamt börnum sínum á Sentry Island, vinsælu veiðisvæði í héraðinu Nunavut, vestan af Hudson-flóa þann 3. júlí síðastliðinn. Þar rákust þau á hvítabjörninn og er Gibbons sagður hafa hvatt börn sín til að flýja á meðan hann fangaði athygli bjarnarins. Börnin komust undan en Gibbons lést eftir að björninn réðst á hann. Síðar um daginn kom veiðimaður og skaut björninn til bana. Á vef breska ríkisútvarpsins er Gibbons lýst sem hetju. Hann hafi verið óvopnaður og brugðið illilega þegar hann sá hvítabjörninn hlaupa í átt að börnunum sínum. Dóttir hans, sem var með honum í för, hljóp að báti fjölskyldunnar og náði að hringja á hjálp. Andlát Gibbons er sagt mikið áfall í heimabæ hans Arviat, sem er í um 10 kílómetra fjarlægð frá staðnum þar sem maðurinn lést. Hvítabirnir eru algeng sjón á þessum slóðum, ekki síst á þessum árstíma þegar þeir halda norður á bóginn. Talið er að um 840 hvítabirnir lifi villtir nærri bænum. Íbúar Arviat hafa lýst yfir áhyggjum af öryggi sínu vegna fjöldans en síðast lést maður eftir samskipti sín við hvítabjörn í héraðinu árið 2000. Þá er talið að tíðar heimsóknir ferðamanna, sem gagngert koma til að skoða birnina, hafi gert dýrin vanari mönnum - og þar af leiðandi eru þau síður hrædd við menn. Það kunni að skýra árásargirni þeirra.
Dýr Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira