Ekki útlit fyrir að sækja þurfi um undanþágur á Landspítalanum í kvöld og nótt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 16:39 Páll Matthíasson er forstjóri Landspítalans. Hann segir að staðan á spítalanum verði áfram þung vegna yfirvinnubanns ljósmæðra. Vísir Sótt var um undanþágu á tveimur deildum Landspítalans í nótt, meðgöngu- og sængurlegudeild og á fæðingargangi, vegna yfirvinnubanns ljósmæðra sem tók gildi á miðnætti. Þá hafa komið inn þrjár undanþágubeiðnir annars staðar af landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir í samtali við Vísi að nóttin hafi verið þung og mikið hafi verið að gera en að ekki þurfi að sækja um undanþágur eins og staðan er núna fyrir kvöldið í kvöld og komandi nótt. Hins vegar sé verið að kalla inn samkvæmt undanþágulistum sem er annað úrræði en að sækja um undanþágu til undanþágunefndar, en það er gert þegar þörf er á mönnun sem er umfram það sem má samkvæmt undanþágulistum.Júlí almennt frekar álagsríkur mánuður í fæðingum Páll segir að það verði áfram þung staða á spítalanum en segir gott að búið sé að boða til fundar í deilunni á morgun. Fæðingar eru þess eðlis að erfitt er að sjá fram í tímann hversu mikið verður að gera á hverri vakt. Aðspurður segir Páll að álagstoppur hafi verið síðasta sólarhring og að almennt megi segja að júlí sé frekar álagsríkur mánuður, það er að það séu heldur fleiri fæðingar júlí en mætti gera ráð fyrir. „Það ætti að vera einn tólfti af fæðingum á árinu en þetta er heldur meira, en fyrstu tvær vikurnar sást það þó ekki en núna virðist vera að færast aukinn þungi í þetta.“ Páll segir markmið spítalans alltaf vera að tryggja öryggi og leitað sé allra leiða til að gera það við núverandi ástand. Það sé hins vegar erfitt að svara því hversu lengi þetta gengið svona. „En ég tel að þetta geti ekki gengið lengi. Þetta er hættuástand og ekki í raun bjóðandi annað en að gera allt sem hægt er til að komast úr þessu ástandi.“ Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð studdu við bakið á ljósmæðrum Deilan virðist í hnút eftir að samningafundur í síðustu viku bar ekki árangur. 17. júlí 2018 19:00 Lagasetning á ljósmæður hefur ekki verið til umræðu Samninganefndin hefur fullt svigrúm til að semja svo lengi sem það ógnar ekki stöðugleika á vinnumarkaði. 16. júlí 2018 17:23 Fundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins í fyrramálið Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins klukkan 10:30 í fyrramálið í húsakynnum ríkissáttasemjara við Borgartún. 18. júlí 2018 15:08 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Sótt var um undanþágu á tveimur deildum Landspítalans í nótt, meðgöngu- og sængurlegudeild og á fæðingargangi, vegna yfirvinnubanns ljósmæðra sem tók gildi á miðnætti. Þá hafa komið inn þrjár undanþágubeiðnir annars staðar af landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir í samtali við Vísi að nóttin hafi verið þung og mikið hafi verið að gera en að ekki þurfi að sækja um undanþágur eins og staðan er núna fyrir kvöldið í kvöld og komandi nótt. Hins vegar sé verið að kalla inn samkvæmt undanþágulistum sem er annað úrræði en að sækja um undanþágu til undanþágunefndar, en það er gert þegar þörf er á mönnun sem er umfram það sem má samkvæmt undanþágulistum.Júlí almennt frekar álagsríkur mánuður í fæðingum Páll segir að það verði áfram þung staða á spítalanum en segir gott að búið sé að boða til fundar í deilunni á morgun. Fæðingar eru þess eðlis að erfitt er að sjá fram í tímann hversu mikið verður að gera á hverri vakt. Aðspurður segir Páll að álagstoppur hafi verið síðasta sólarhring og að almennt megi segja að júlí sé frekar álagsríkur mánuður, það er að það séu heldur fleiri fæðingar júlí en mætti gera ráð fyrir. „Það ætti að vera einn tólfti af fæðingum á árinu en þetta er heldur meira, en fyrstu tvær vikurnar sást það þó ekki en núna virðist vera að færast aukinn þungi í þetta.“ Páll segir markmið spítalans alltaf vera að tryggja öryggi og leitað sé allra leiða til að gera það við núverandi ástand. Það sé hins vegar erfitt að svara því hversu lengi þetta gengið svona. „En ég tel að þetta geti ekki gengið lengi. Þetta er hættuástand og ekki í raun bjóðandi annað en að gera allt sem hægt er til að komast úr þessu ástandi.“
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð studdu við bakið á ljósmæðrum Deilan virðist í hnút eftir að samningafundur í síðustu viku bar ekki árangur. 17. júlí 2018 19:00 Lagasetning á ljósmæður hefur ekki verið til umræðu Samninganefndin hefur fullt svigrúm til að semja svo lengi sem það ógnar ekki stöðugleika á vinnumarkaði. 16. júlí 2018 17:23 Fundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins í fyrramálið Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins klukkan 10:30 í fyrramálið í húsakynnum ríkissáttasemjara við Borgartún. 18. júlí 2018 15:08 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Hundruð studdu við bakið á ljósmæðrum Deilan virðist í hnút eftir að samningafundur í síðustu viku bar ekki árangur. 17. júlí 2018 19:00
Lagasetning á ljósmæður hefur ekki verið til umræðu Samninganefndin hefur fullt svigrúm til að semja svo lengi sem það ógnar ekki stöðugleika á vinnumarkaði. 16. júlí 2018 17:23
Fundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins í fyrramálið Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins klukkan 10:30 í fyrramálið í húsakynnum ríkissáttasemjara við Borgartún. 18. júlí 2018 15:08