Blessuð sólin skín á borgina Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júlí 2018 06:30 Það er busl í kortunum. Vísir/daníel Það er komið að því. Sólin mun láta sjá sig á suðvesturhorninu í dag, eflaust við mikinn fögnuð gegnvotra höfuðborgarbúa. Spákort Veðurstofunnar bera þó með sér að það verði nokkuð þungbúið í morgunsárið og jafnvel að það kunni að örla á dálítilli vætu fram að hádegi. Hér neðst í fréttinni er veðurkort þar sem sjá má þróun mála í dag. Eftir því sem líður á morguninn mun þó hæðarhryggur, sem nú er yfir Grænlandshafi, færa sig nær landinu. Með komu hans mun skýjahula morgunsins þó smám saman brota upp á vesturhelmingi landsins - „og blessuð sólin tekur að skína á menn og málleysingja,“ eins og veðurfræðingur orðar það. Hæðarhryggurinn verður svo kominn vel inn yfir landið á morgun og því er spáð ágætu veðri með „talsverðu sólskini.“ Sömu sögu er þó ekki að segja allra austast af landinu þar sem verður líklega áfram þungbúið og einver væta til kvölds. Hitinn verður einnig prýðilegur í dag og á morgun, 8 til 18 stig og verður hlýjast sunnanlands. Gleðin á suðvesturhorninu verður þó skammlíf að þessu sinni. Nýjar lægðir og úrkomusvæði mun sækja að landinu þegar líður á miðvikudag og síðan aftur á föstudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað á V-verðu landinu, en skýjað eystra og þokuloft eða súld við ströndina. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast S-til. Á miðvikudag:Hæg suðlæg átt og bjart með köflum, en dálítil væta við S- og V-ströndina um kvöldið. Hiti 12 til 17 stig að deginum. Á fimmtudag:Hægir vindar, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en áfram fremur hlýtt. Á föstudag:Sunnanátt og rigning eða súld, en lengt af þurrt NA-til. Milt veður. Á laugardag:Vestlæg eða breytileg átt og víða skúrir eða dálítil rigning og kólnar lítið eitt. Á sunnudag:Útlit fyrir norðlæga átt með lítilsháttar vætu úti við N-ströndina, en annars bjart með köflum og fremur svalt Veður Tengdar fréttir Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14. júlí 2018 23:15 Hitamet sumarsins slegið í Reykjavík: 14,2 gráður 15. júlí 2018 12:14 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Það er komið að því. Sólin mun láta sjá sig á suðvesturhorninu í dag, eflaust við mikinn fögnuð gegnvotra höfuðborgarbúa. Spákort Veðurstofunnar bera þó með sér að það verði nokkuð þungbúið í morgunsárið og jafnvel að það kunni að örla á dálítilli vætu fram að hádegi. Hér neðst í fréttinni er veðurkort þar sem sjá má þróun mála í dag. Eftir því sem líður á morguninn mun þó hæðarhryggur, sem nú er yfir Grænlandshafi, færa sig nær landinu. Með komu hans mun skýjahula morgunsins þó smám saman brota upp á vesturhelmingi landsins - „og blessuð sólin tekur að skína á menn og málleysingja,“ eins og veðurfræðingur orðar það. Hæðarhryggurinn verður svo kominn vel inn yfir landið á morgun og því er spáð ágætu veðri með „talsverðu sólskini.“ Sömu sögu er þó ekki að segja allra austast af landinu þar sem verður líklega áfram þungbúið og einver væta til kvölds. Hitinn verður einnig prýðilegur í dag og á morgun, 8 til 18 stig og verður hlýjast sunnanlands. Gleðin á suðvesturhorninu verður þó skammlíf að þessu sinni. Nýjar lægðir og úrkomusvæði mun sækja að landinu þegar líður á miðvikudag og síðan aftur á föstudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað á V-verðu landinu, en skýjað eystra og þokuloft eða súld við ströndina. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast S-til. Á miðvikudag:Hæg suðlæg átt og bjart með köflum, en dálítil væta við S- og V-ströndina um kvöldið. Hiti 12 til 17 stig að deginum. Á fimmtudag:Hægir vindar, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en áfram fremur hlýtt. Á föstudag:Sunnanátt og rigning eða súld, en lengt af þurrt NA-til. Milt veður. Á laugardag:Vestlæg eða breytileg átt og víða skúrir eða dálítil rigning og kólnar lítið eitt. Á sunnudag:Útlit fyrir norðlæga átt með lítilsháttar vætu úti við N-ströndina, en annars bjart með köflum og fremur svalt
Veður Tengdar fréttir Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14. júlí 2018 23:15 Hitamet sumarsins slegið í Reykjavík: 14,2 gráður 15. júlí 2018 12:14 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14. júlí 2018 23:15