Lineker hækkar í launum meðan aðrir lækka Benedikt Bóas skrifar 12. júlí 2018 06:00 Frá HM 1986. Nordicphotos/Getty Gary Lineker, andlit umfjöllunar BBC um fótbolta og umsjónarmaður Match of the day, fær ríkulega borgað fyrir að tala um fótbolta. Hann er með 1,75 milljónir punda, eða sem nemur tæplega 250 milljónum króna, í árslaun. Chris Evans sem var með Top Gear var með 2,2 milljónir punda en hefur tekið á sig launalækkun eftir að hann hætti með þáttinn. Reyndar hafa margar breskar sjónvarpsstjörnur tekið á sig launalækkun að undanförnu eins og til dæmis John Humphrys og Huw Edwards sem er fréttaþulur á BBC. Lineker tók ekki á sig launalækkun, heldur hækkaði hann í launum á milli ára. Tony Hall, stjórnarmaður hjá BBC, sagði að ef fyrirtækið vildi halda Lineker hefði það þurft að hósta þessari upphæð upp. Af þeim sem eru með 150 þúsund pund eða meira í árslaun eru 22 konur og fjölgaði þeim um 14 milli ára. Af 20 best launuðu stjörnum BBC eru tvær konur. Claudia Winkleman fær fimmtung af launum Linekers. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. 8. júlí 2018 16:05 Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. 10. júlí 2018 11:30 Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni. 23. maí 2018 23:30 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Gary Lineker, andlit umfjöllunar BBC um fótbolta og umsjónarmaður Match of the day, fær ríkulega borgað fyrir að tala um fótbolta. Hann er með 1,75 milljónir punda, eða sem nemur tæplega 250 milljónum króna, í árslaun. Chris Evans sem var með Top Gear var með 2,2 milljónir punda en hefur tekið á sig launalækkun eftir að hann hætti með þáttinn. Reyndar hafa margar breskar sjónvarpsstjörnur tekið á sig launalækkun að undanförnu eins og til dæmis John Humphrys og Huw Edwards sem er fréttaþulur á BBC. Lineker tók ekki á sig launalækkun, heldur hækkaði hann í launum á milli ára. Tony Hall, stjórnarmaður hjá BBC, sagði að ef fyrirtækið vildi halda Lineker hefði það þurft að hósta þessari upphæð upp. Af þeim sem eru með 150 þúsund pund eða meira í árslaun eru 22 konur og fjölgaði þeim um 14 milli ára. Af 20 best launuðu stjörnum BBC eru tvær konur. Claudia Winkleman fær fimmtung af launum Linekers.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. 8. júlí 2018 16:05 Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. 10. júlí 2018 11:30 Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni. 23. maí 2018 23:30 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. 8. júlí 2018 16:05
Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. 10. júlí 2018 11:30
Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni. 23. maí 2018 23:30