Sigurður ráðinn framkvæmdastjóri Basko og Árni hættir sem forstjóri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. júlí 2018 15:37 Sigurður Karlsson. Mynd/Aðsend Sigurður Karlsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Basko og þá mun Árni Pétur Jónsson láta af störfum sem forstjóri Basko. Basko og Samkaup hafa undirritað kaupsamning um kaup Samkaupa á 14 verslunum. Kaupsamningurinn er háður ákveðnum fyrirvörum meðal annars um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Í tilkynningu frá Basko segir að samhliða þessum breytingum láti Árni Pétur af störfum en hann verði áfram hluthafí félaginu auk þess að mun gegna starfi stjórnarformanns Eldum Rétt ehf. sem er dótturfélag Basko. Sigurður, hinn nýji framkvæmdastjóri, er með MBA gráðu frá Háskóla Ísland og hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess frá árinu 2000, en frá árinu 2015 hefur hann gengt stöðu framkvæmdastjóra matvörusviðs. „Sigurður hefur starfað lengi hjá fyrirtækinu og þekkir innviði þess betur en flestir. Hann er öflugur leiðtogi, með stjórnunarreynslu og víðtæka þekkingu á matvörumarkaðinum. Það ríkir mikil ánægja með ráðninguna og væntum við mikils af samstarfinu við hann," er haft eftir Steinari Helgasyni, stjórnarformanni Basko. Basko rekur samtals 42 útsölustaði undir merkjum 10-11, Iceland, Inspired By Iceland, Háskólabúðin, Kvosin, Bad Boys og Dunkin´Donuts. Vistaskipti Tengdar fréttir Hagnaður Samkaupa dróst saman um átján prósent á milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, nam 258 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 58 milljónir eða ríflega 18 prósent á milli ára. 31. maí 2018 06:00 Virði Basko lækkaði um 690 milljónir Virði eignarhaldsfélagsins Basko, sem á og rekur meðal annars verslanir 10-11, lækkaði um tæp 37 prósent í bókum stærsta hluthafa félagsins. 13. júní 2018 08:00 Samkaup kaupir hluta verslana Basko Basko rekur verslanir undir merkjum 10-11, Iceland, Háskólabúðarinnar og Inspired By Iceland. 6. apríl 2018 14:39 Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Sjá meira
Sigurður Karlsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Basko og þá mun Árni Pétur Jónsson láta af störfum sem forstjóri Basko. Basko og Samkaup hafa undirritað kaupsamning um kaup Samkaupa á 14 verslunum. Kaupsamningurinn er háður ákveðnum fyrirvörum meðal annars um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Í tilkynningu frá Basko segir að samhliða þessum breytingum láti Árni Pétur af störfum en hann verði áfram hluthafí félaginu auk þess að mun gegna starfi stjórnarformanns Eldum Rétt ehf. sem er dótturfélag Basko. Sigurður, hinn nýji framkvæmdastjóri, er með MBA gráðu frá Háskóla Ísland og hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess frá árinu 2000, en frá árinu 2015 hefur hann gengt stöðu framkvæmdastjóra matvörusviðs. „Sigurður hefur starfað lengi hjá fyrirtækinu og þekkir innviði þess betur en flestir. Hann er öflugur leiðtogi, með stjórnunarreynslu og víðtæka þekkingu á matvörumarkaðinum. Það ríkir mikil ánægja með ráðninguna og væntum við mikils af samstarfinu við hann," er haft eftir Steinari Helgasyni, stjórnarformanni Basko. Basko rekur samtals 42 útsölustaði undir merkjum 10-11, Iceland, Inspired By Iceland, Háskólabúðin, Kvosin, Bad Boys og Dunkin´Donuts.
Vistaskipti Tengdar fréttir Hagnaður Samkaupa dróst saman um átján prósent á milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, nam 258 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 58 milljónir eða ríflega 18 prósent á milli ára. 31. maí 2018 06:00 Virði Basko lækkaði um 690 milljónir Virði eignarhaldsfélagsins Basko, sem á og rekur meðal annars verslanir 10-11, lækkaði um tæp 37 prósent í bókum stærsta hluthafa félagsins. 13. júní 2018 08:00 Samkaup kaupir hluta verslana Basko Basko rekur verslanir undir merkjum 10-11, Iceland, Háskólabúðarinnar og Inspired By Iceland. 6. apríl 2018 14:39 Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Sjá meira
Hagnaður Samkaupa dróst saman um átján prósent á milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, nam 258 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 58 milljónir eða ríflega 18 prósent á milli ára. 31. maí 2018 06:00
Virði Basko lækkaði um 690 milljónir Virði eignarhaldsfélagsins Basko, sem á og rekur meðal annars verslanir 10-11, lækkaði um tæp 37 prósent í bókum stærsta hluthafa félagsins. 13. júní 2018 08:00
Samkaup kaupir hluta verslana Basko Basko rekur verslanir undir merkjum 10-11, Iceland, Háskólabúðarinnar og Inspired By Iceland. 6. apríl 2018 14:39