Nauðsynlegt að taka á stöðunni Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 25. júlí 2018 06:00 Almennt tekur hátt í þrjár vikur að fá kaupsamningum þinglýst. Vísir/Getty Rafrænar þinglýsingar eru fagnaðarefni en hugsa verður framkvæmdina til lengri tíma litið, segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. „Það er ljóst að það eru fjölmörg ljón í veginum þangað til það verður að veruleika að hægt verði að þinglýsa öllum skjölum er varða fasteignaviðskipti,“ segir Grétar. Líkt og greint var frá í blaðinu í gær hyggst dómsmálaráðherra leggja fram frumvarp í haust sem gerir kleift að senda inn skjöl til þinglýsingar með rafrænum hætti og þannig stytta bið eftir þinglýsingu. Grétar segir að dæmi séu um að fólk skrifi undir kaupsamning sem kveður á um að kaupverð verði greitt fyrir ákveðna dagsetningu.Sjá einnig: Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot „Þetta getur endað á því að þinglýsingin sé afgreidd talsvert eftir að greiðsla á að berast samkvæmt kaupsamningi og þá geta dráttarvextir lagst á jafnvel tugi milljóna króna.“ Þá hafi Norðmenn innleitt í lög rafrænar þinglýsingar fyrir um einu og hálfu ári. Framkvæmdin hafi gengið upp og ofan og enn sé hluti fasteignaviðskipta upp á gamla mátann. „Ég held að við séum að tala um ferli sem mun ekki festa sig að fullu í sessi í fasteignaviðskiptum fyrr en eftir nokkur ár enda að fjölmörgu að hyggja,“ segir hann. „Nauðsynlegt er að núna sé tekið strax á þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er varðandi þinglýsingar en í dag er farið yfir lögboðna tímafresti daglega og sumt fólk verður fyrir miklu fjárhagslegu tjóni,“ segir Grétar Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Fleiri fréttir Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Sjá meira
Rafrænar þinglýsingar eru fagnaðarefni en hugsa verður framkvæmdina til lengri tíma litið, segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. „Það er ljóst að það eru fjölmörg ljón í veginum þangað til það verður að veruleika að hægt verði að þinglýsa öllum skjölum er varða fasteignaviðskipti,“ segir Grétar. Líkt og greint var frá í blaðinu í gær hyggst dómsmálaráðherra leggja fram frumvarp í haust sem gerir kleift að senda inn skjöl til þinglýsingar með rafrænum hætti og þannig stytta bið eftir þinglýsingu. Grétar segir að dæmi séu um að fólk skrifi undir kaupsamning sem kveður á um að kaupverð verði greitt fyrir ákveðna dagsetningu.Sjá einnig: Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot „Þetta getur endað á því að þinglýsingin sé afgreidd talsvert eftir að greiðsla á að berast samkvæmt kaupsamningi og þá geta dráttarvextir lagst á jafnvel tugi milljóna króna.“ Þá hafi Norðmenn innleitt í lög rafrænar þinglýsingar fyrir um einu og hálfu ári. Framkvæmdin hafi gengið upp og ofan og enn sé hluti fasteignaviðskipta upp á gamla mátann. „Ég held að við séum að tala um ferli sem mun ekki festa sig að fullu í sessi í fasteignaviðskiptum fyrr en eftir nokkur ár enda að fjölmörgu að hyggja,“ segir hann. „Nauðsynlegt er að núna sé tekið strax á þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er varðandi þinglýsingar en í dag er farið yfir lögboðna tímafresti daglega og sumt fólk verður fyrir miklu fjárhagslegu tjóni,“ segir Grétar
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Fleiri fréttir Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Sjá meira
Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24. júlí 2018 06:00