Tuttugu tonn af smjörlíki eyðilögðust á leið til landsins 24. júlí 2018 06:00 Grátt duft lá ofan á farminum þegar gámurinn var opnaður Vísir/STefán Samskip hf. var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða Vátryggingafélagi Íslands (VÍS) ríflega fjórar milljónir króna vegna smjörlíkis sem eyðilagðist í flutningum hingað til lands. Í júní 2015 flutti ÍSAM ehf. hingað til lands ríflega 20 tonn af smjörlíki frá Hollandi en kaupverð var tæpar 3,4 milljónir króna. Smjörlíkið var sett í gám í Rotterdam og flutt hingað til lands af Samskipum. Þegar gámurinn var opnaður hér á landi kom í ljós að grátt duft lá ofan á farminum. Efnið var utanaðkomandi og hafði borist í umbúðirnar á smjörlíkinu en lítið í smjörlíkið sjálft. Það þótti þó ekki útilokað. Rannsókn leiddi í ljós að um einhvers konar áloxíð var að ræða. Varan var metin óhæf til sölu til manneldis og ekki tókst að selja hana í annars konar rekstur. Því var innihaldi gámsins fargað. VÍS greiddi ÍSAM bætur vegna tjónsins en hafði síðan uppi endurkröfu á Samskip. Taldi félagið að varan hefði verið í góðu lagi í Rotterdam en ekki á Íslandi. Því bæri Samskipum að bæta tjónið. Dómurinn féllst á þessar röksemdir. Samskip þurfa að greiða VÍS verðmæti smjörlíkisins auk þess kostnaðar sem af hlaust af förgun þess Birtist í Fréttablaðinu Sameinuðu þjóðirnar Samgöngur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Samskip hf. var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða Vátryggingafélagi Íslands (VÍS) ríflega fjórar milljónir króna vegna smjörlíkis sem eyðilagðist í flutningum hingað til lands. Í júní 2015 flutti ÍSAM ehf. hingað til lands ríflega 20 tonn af smjörlíki frá Hollandi en kaupverð var tæpar 3,4 milljónir króna. Smjörlíkið var sett í gám í Rotterdam og flutt hingað til lands af Samskipum. Þegar gámurinn var opnaður hér á landi kom í ljós að grátt duft lá ofan á farminum. Efnið var utanaðkomandi og hafði borist í umbúðirnar á smjörlíkinu en lítið í smjörlíkið sjálft. Það þótti þó ekki útilokað. Rannsókn leiddi í ljós að um einhvers konar áloxíð var að ræða. Varan var metin óhæf til sölu til manneldis og ekki tókst að selja hana í annars konar rekstur. Því var innihaldi gámsins fargað. VÍS greiddi ÍSAM bætur vegna tjónsins en hafði síðan uppi endurkröfu á Samskip. Taldi félagið að varan hefði verið í góðu lagi í Rotterdam en ekki á Íslandi. Því bæri Samskipum að bæta tjónið. Dómurinn féllst á þessar röksemdir. Samskip þurfa að greiða VÍS verðmæti smjörlíkisins auk þess kostnaðar sem af hlaust af förgun þess
Birtist í Fréttablaðinu Sameinuðu þjóðirnar Samgöngur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira