Samninganefndir náðu sáttum Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 22. júlí 2018 18:14 Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins náðu loks saman í gær en fyrir helgi virtist deilan vera í algjörum hnút. Formaður samninganefndar ljósmæðra segist vongóð um framhaldið og að heilt yfir taki félagskonur Ljósmæðrafélagsins vel í samningana. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, fagnar því innilega að komin sé niðurstaða. Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins náðu saman í gær og sendi ríkissáttasemjari frá sér yfirlýsingu þess efnis að ljósmæður hefðu samþykkt miðlunartillögu sem lögð var fram. Samkomulagið byggir að mestu á samningum frá því í júní, sem ljósmæður felldu með 70 prósent atkvæða, en eftir að Landspítalinn steig inn náðust sáttir. “Þetta þýðir það að við erum að fá inn smá hækkun á grunnlaunaröðuninni. Þetta þýðir það líka að okkar helsta krafa um að fá leiðréttingu, raunverulega leiðréttingu, á launaröðuninni verður send í Gerðardóm og við verðum að treysta því að Gerðardómur skoði málið vel og í hann veljist faglega hæft fólk sem skilar góðu mati. Ég trúi því og treysti,” segir Katrín. Tillagan verður kynnt félagsmönnum og fjármála- og efnahagsráðherra á næstu dögum og greiða samningsaðilar atvæði um hana fyrir klukkan 12. miðvikudaginn 25. júlí næstkomandi. Byrjað er að kynna samningana fyrir ljósmæðrum og Katrín segir að heilt yfir taki konur jákvætt í þetta. “Landspítalinn kom fram núna með það sem uppá vantaði svo við sæum okkur fært að samþykkja þetta. Miðlunartillagan felur svo einnig í sér að okkar helsta ágreiningsmál að fá mat á menntun okkar og ábyrgð í starfi, með tilliti til launa, borið saman við aðrar stéttir sem sambærilega menntun og ábyrgð í starfi,” segir hún. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins náðu loks saman í gær en fyrir helgi virtist deilan vera í algjörum hnút. Formaður samninganefndar ljósmæðra segist vongóð um framhaldið og að heilt yfir taki félagskonur Ljósmæðrafélagsins vel í samningana. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, fagnar því innilega að komin sé niðurstaða. Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins náðu saman í gær og sendi ríkissáttasemjari frá sér yfirlýsingu þess efnis að ljósmæður hefðu samþykkt miðlunartillögu sem lögð var fram. Samkomulagið byggir að mestu á samningum frá því í júní, sem ljósmæður felldu með 70 prósent atkvæða, en eftir að Landspítalinn steig inn náðust sáttir. “Þetta þýðir það að við erum að fá inn smá hækkun á grunnlaunaröðuninni. Þetta þýðir það líka að okkar helsta krafa um að fá leiðréttingu, raunverulega leiðréttingu, á launaröðuninni verður send í Gerðardóm og við verðum að treysta því að Gerðardómur skoði málið vel og í hann veljist faglega hæft fólk sem skilar góðu mati. Ég trúi því og treysti,” segir Katrín. Tillagan verður kynnt félagsmönnum og fjármála- og efnahagsráðherra á næstu dögum og greiða samningsaðilar atvæði um hana fyrir klukkan 12. miðvikudaginn 25. júlí næstkomandi. Byrjað er að kynna samningana fyrir ljósmæðrum og Katrín segir að heilt yfir taki konur jákvætt í þetta. “Landspítalinn kom fram núna með það sem uppá vantaði svo við sæum okkur fært að samþykkja þetta. Miðlunartillagan felur svo einnig í sér að okkar helsta ágreiningsmál að fá mat á menntun okkar og ábyrgð í starfi, með tilliti til launa, borið saman við aðrar stéttir sem sambærilega menntun og ábyrgð í starfi,” segir hún.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira