Hlaupið nú eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá frá upphafi mælinga Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2018 13:06 Í Eldhrauni flæðir vatn enn yfir veg á kafla en það hefur þó sjatnað nægilega til þess að ákveðið hefur verið að hleypa almennri umferð þar í gegn. Ágúst Freyr Bjartmarsson Skaftárhlaup stendur enn yfir en er í rénun. Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni í dag. „Rennsli í byggð fer nú einnig minnkandi og mun draga úr vatnsmagni í Skaftá næstu daga. Á hádegi í dag mældust sama rennsli um 180 m³/s í Eldvatni við Ása. Vatn flæðir út á Eldhraun þar og þaðan skilar vatnið sér í Grenlæk og Tungulæk og stendur vatnshæð þar hátt. Rennsli í Grenlæk og Tungulæk minnkar um helming á um það bil 7-10 dögum eftir hlaup þar til það nær jafnvægi. Rúmmál hlaupsins nú er metið um 500 gígalítrar, þar af runnu um 435 gígalítrar frá jökli en grunnrennsli árinnar meðan á hlaupinu stóð er metið 65 gígalítrar. Rúmmál hlaupsins 2015 hefur verið metið um 425 gígalítrar, þar af um 365 gígalítrar frá jökli. Skaftárhlaupið nú er því stærra að rúmmáli til en hlaupið 2015 og eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá síðan mælingar hófust, en sambærileg hlaup að rúmmáli féllu 1970, 1982, 1984 og 1995 auk hlaupsins 2015,“ segir í tilkynningunni. Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7. ágúst 2018 11:47 Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7. ágúst 2018 16:25 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Skaftárhlaup stendur enn yfir en er í rénun. Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni í dag. „Rennsli í byggð fer nú einnig minnkandi og mun draga úr vatnsmagni í Skaftá næstu daga. Á hádegi í dag mældust sama rennsli um 180 m³/s í Eldvatni við Ása. Vatn flæðir út á Eldhraun þar og þaðan skilar vatnið sér í Grenlæk og Tungulæk og stendur vatnshæð þar hátt. Rennsli í Grenlæk og Tungulæk minnkar um helming á um það bil 7-10 dögum eftir hlaup þar til það nær jafnvægi. Rúmmál hlaupsins nú er metið um 500 gígalítrar, þar af runnu um 435 gígalítrar frá jökli en grunnrennsli árinnar meðan á hlaupinu stóð er metið 65 gígalítrar. Rúmmál hlaupsins 2015 hefur verið metið um 425 gígalítrar, þar af um 365 gígalítrar frá jökli. Skaftárhlaupið nú er því stærra að rúmmáli til en hlaupið 2015 og eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá síðan mælingar hófust, en sambærileg hlaup að rúmmáli féllu 1970, 1982, 1984 og 1995 auk hlaupsins 2015,“ segir í tilkynningunni.
Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7. ágúst 2018 11:47 Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7. ágúst 2018 16:25 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7. ágúst 2018 11:47
Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7. ágúst 2018 16:25