20 létust í flugslysi í Sviss Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. ágúst 2018 16:19 Flugvél af tegundinni Junkers Ju-52. Vísir/Getty 20 manns fórust í flugslysi í svissnesku ölpunum í gær. Vélin, sem var frá árinu 1939 og af gerðinni Junkers Ju-52, hrapaði í hlíðum fjallsins Piz Segnas og hafnaði í 2500 metra hæð yfir sjávarmáli. Fórnarlömb slyssins voru ellefu karlar og níu konur. Eftirlifendur slyssins voru engir. Tildrög slyssins eru ekki ljós, en rannsókn á þeim er hafin. Sökum aldurs var vélin ekki búin flugrita og telja rannsakendur að sú staðreynd muni torvelda rannsóknina nokkuð. Vélin var á leið frá Locarno í Suður-Sviss til Duebendorf þegar slysið átti sér stað. Haft er eftir Daniel Knecht, talsmanni svissneska samgönguöryggisráðsins, að útlit sé fyrir að vélin hafi verið lóðrétt í loftinu þegar hún hrapaði. Haft er eftir rannsakendum að þeir telji ekki að vélin hafi lent í árekstri við aðra vél, né heldur þá að vír eða önnur hindrun hafi orðið á vegi vélarinnar, sem hefði getað valdið því að vélin hrapaði til jarðar. Þá segja rannsakendur engin ummerki vera um að átt hafi verið við búnað vélarinnar í þeim tilgangi að granda henni. Félagið sem gerði út vélina gerir einnig út tvær aðrar flugvélar af sömu tegund. Ferðum þeirra véla hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þetta er annað flugslysið í Sviss um helgina, en í gær fórst fjögurra manna fjölskylda í flugslysi nálægt Hergilswilbæ. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Fjögurra manna fjölskylda fórst í flugslysi Lítil flugvél brotlenti í skógi í Sviss. Fjögurra manna fjölskylda lést. 4. ágúst 2018 19:57 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fleiri fréttir Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Sjá meira
20 manns fórust í flugslysi í svissnesku ölpunum í gær. Vélin, sem var frá árinu 1939 og af gerðinni Junkers Ju-52, hrapaði í hlíðum fjallsins Piz Segnas og hafnaði í 2500 metra hæð yfir sjávarmáli. Fórnarlömb slyssins voru ellefu karlar og níu konur. Eftirlifendur slyssins voru engir. Tildrög slyssins eru ekki ljós, en rannsókn á þeim er hafin. Sökum aldurs var vélin ekki búin flugrita og telja rannsakendur að sú staðreynd muni torvelda rannsóknina nokkuð. Vélin var á leið frá Locarno í Suður-Sviss til Duebendorf þegar slysið átti sér stað. Haft er eftir Daniel Knecht, talsmanni svissneska samgönguöryggisráðsins, að útlit sé fyrir að vélin hafi verið lóðrétt í loftinu þegar hún hrapaði. Haft er eftir rannsakendum að þeir telji ekki að vélin hafi lent í árekstri við aðra vél, né heldur þá að vír eða önnur hindrun hafi orðið á vegi vélarinnar, sem hefði getað valdið því að vélin hrapaði til jarðar. Þá segja rannsakendur engin ummerki vera um að átt hafi verið við búnað vélarinnar í þeim tilgangi að granda henni. Félagið sem gerði út vélina gerir einnig út tvær aðrar flugvélar af sömu tegund. Ferðum þeirra véla hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þetta er annað flugslysið í Sviss um helgina, en í gær fórst fjögurra manna fjölskylda í flugslysi nálægt Hergilswilbæ.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Fjögurra manna fjölskylda fórst í flugslysi Lítil flugvél brotlenti í skógi í Sviss. Fjögurra manna fjölskylda lést. 4. ágúst 2018 19:57 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fleiri fréttir Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Sjá meira
Fjögurra manna fjölskylda fórst í flugslysi Lítil flugvél brotlenti í skógi í Sviss. Fjögurra manna fjölskylda lést. 4. ágúst 2018 19:57