Sjáðu Arnór Ingva tryggja Malmö áfram í Meistaradeildinni með stórkostlegu marki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2018 08:30 Arnór Ingvi Traustason fagnar hér marki sínu í gær. Vísir/EPA Arnór Ingvi Traustason var hetja sænska liðsins Malmö FF í forkeppni Meistaradeildarinnar í gær en liðið komst þá áfram í 3. umferð eftir að hafa slegið út rúmenska liðið CFR Cluj. Það var stórglæsilegt mark Arnórs Ingva á 55. mínútu sem réði úrslitum í einvíginu. Malmö FF vann fyrri leikinn 1-0 á útivelli en lenti undir í þessum leik í gær sem var á heimavelli liðsins í Malmö. CFR Cluj skoraði á 36. mínútu og þannig var staðan þegar Arnór Ingvi Traustason fékk boltann nokkuð fyrir utan vítateiginn. Arnór Ingvi lék á einn varnarmann og skoraði síðan með frábæru langskoti upp í markhornið, gersamlega óverjandi fyrir markvörð CFR Cluj. Þetta var annað markið hans í Meistaradeildinni í ár en hann skoraði einnig eitt mark í 3-0 útisigri á Drita í fyrstu umferð forkeppninnar. Malmö FF setti markið hans Arnórs Ingva inn á samfélagsmiðla sína og það má sjá það hér fyrir neðan sem og fagnaðarlætin eftir leikinn.@NoriTraustapic.twitter.com/nghSXgY4M2 — Malmö FF (@Malmo_FF) August 1, 2018Vi är Malmö FF. Tack för ikväll! pic.twitter.com/Vkx6dEuZ0I — Malmö FF (@Malmo_FF) August 1, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason var hetja sænska liðsins Malmö FF í forkeppni Meistaradeildarinnar í gær en liðið komst þá áfram í 3. umferð eftir að hafa slegið út rúmenska liðið CFR Cluj. Það var stórglæsilegt mark Arnórs Ingva á 55. mínútu sem réði úrslitum í einvíginu. Malmö FF vann fyrri leikinn 1-0 á útivelli en lenti undir í þessum leik í gær sem var á heimavelli liðsins í Malmö. CFR Cluj skoraði á 36. mínútu og þannig var staðan þegar Arnór Ingvi Traustason fékk boltann nokkuð fyrir utan vítateiginn. Arnór Ingvi lék á einn varnarmann og skoraði síðan með frábæru langskoti upp í markhornið, gersamlega óverjandi fyrir markvörð CFR Cluj. Þetta var annað markið hans í Meistaradeildinni í ár en hann skoraði einnig eitt mark í 3-0 útisigri á Drita í fyrstu umferð forkeppninnar. Malmö FF setti markið hans Arnórs Ingva inn á samfélagsmiðla sína og það má sjá það hér fyrir neðan sem og fagnaðarlætin eftir leikinn.@NoriTraustapic.twitter.com/nghSXgY4M2 — Malmö FF (@Malmo_FF) August 1, 2018Vi är Malmö FF. Tack för ikväll! pic.twitter.com/Vkx6dEuZ0I — Malmö FF (@Malmo_FF) August 1, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira