Ekki fleiri landsleikir hjá Messi á þessu ári en hvað svo? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2018 10:00 Einn af síðustu landsleikjum Lionel Messi var möguleika á móti Íslandi. Vísir/Getty Lionel Messi hefur látið argentínska landsliðsþjálfarann vita af því að hann ætli ekki að taka þátt í næstu leikjum landsliðsins. Argentínska þjóðin gæti því verið að missa sinn besta leikmann úr landsliðinu en tólf ára barátta Lionel Messi fyrir að verða heimsmeistari lauk væntanlega á HM í Rússlandi í sumar. Er Lionel Messi hættur í argentínska landsliðinu? Svo gæti verið en þessi frábæri leikmaður hefur ekki gefið neitt slíkt út. Argentínska blaðið Clarin segir frá því að Messi ætli ekki að spila æfingaleiki við Kólumbíu og Gvatemala sem fara fram í Bandaríkjum í haust. Það er ljóst en einnig er mikil óvissa með þáttöku Messi í Suðurameríkukeppninni sem fer fram næsta sumar. Lionel Scaloni er tekinn við argentínska landsliðinu tímabundið og Messi lét hann vita af ákvörðun sinni. Javier Mascherano og Lucas Biglia tilkynntu báðir að þeir væru hættir eftir tapið á móti Frakklandi í sextán liða úrslitum HM en Messi gaf ekkert út. Síðast þegar hann hætti í landsliðinu eftir sárt tap á stórmóti þá varð allt vitlaust og kannski ætlar hann að fara öðruvísi að þessu núna. Lionel Messi hefur ekki náð að vinna HM en honum hefur heldur ekki tekist að vinna Suðurameríkukeppnina á þrettán ára ferli sínum með landsliðinu. Eina titilinn vann hann með yngra liði Argentínu á Ólympíuleikunum í Peking 2008.Hannes Þór Halldórsson ver hér vítiaspyrnu frá Lionel Messi á HM í Rússlandi.Vísir/GettyLionel Messi umrkringdur íslenskum varnarmönnum.Vísir/getty Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
Lionel Messi hefur látið argentínska landsliðsþjálfarann vita af því að hann ætli ekki að taka þátt í næstu leikjum landsliðsins. Argentínska þjóðin gæti því verið að missa sinn besta leikmann úr landsliðinu en tólf ára barátta Lionel Messi fyrir að verða heimsmeistari lauk væntanlega á HM í Rússlandi í sumar. Er Lionel Messi hættur í argentínska landsliðinu? Svo gæti verið en þessi frábæri leikmaður hefur ekki gefið neitt slíkt út. Argentínska blaðið Clarin segir frá því að Messi ætli ekki að spila æfingaleiki við Kólumbíu og Gvatemala sem fara fram í Bandaríkjum í haust. Það er ljóst en einnig er mikil óvissa með þáttöku Messi í Suðurameríkukeppninni sem fer fram næsta sumar. Lionel Scaloni er tekinn við argentínska landsliðinu tímabundið og Messi lét hann vita af ákvörðun sinni. Javier Mascherano og Lucas Biglia tilkynntu báðir að þeir væru hættir eftir tapið á móti Frakklandi í sextán liða úrslitum HM en Messi gaf ekkert út. Síðast þegar hann hætti í landsliðinu eftir sárt tap á stórmóti þá varð allt vitlaust og kannski ætlar hann að fara öðruvísi að þessu núna. Lionel Messi hefur ekki náð að vinna HM en honum hefur heldur ekki tekist að vinna Suðurameríkukeppnina á þrettán ára ferli sínum með landsliðinu. Eina titilinn vann hann með yngra liði Argentínu á Ólympíuleikunum í Peking 2008.Hannes Þór Halldórsson ver hér vítiaspyrnu frá Lionel Messi á HM í Rússlandi.Vísir/GettyLionel Messi umrkringdur íslenskum varnarmönnum.Vísir/getty
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira