Roma sækir Heimsmeistara frá Sevilla Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. ágúst 2018 07:30 N´Zonzi í baráttu við Luka Modric í úrslitaleik HM. vísir/getty AS Roma tilkynnti í gær um kaup á franska miðjumanninum Steven N´Zonzi en hann kemur til liðsins frá spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla. Kaupverðið er talið vera í kringum 30 milljónir evra. N´Zonzi var hluti af liði Frakklands sem vann HM í Rússlandi fyrr í sumar og lék meðal annars stóran hluta úrslitaleiksins eftir að hafa verið skipt inná fyrir N´Golo Kante í upphafi síðari hálfleiks. Þessi 29 ára gamli miðjumaður hefur leikið með Sevilla frá árinu 2015 en hann lék áður í enska boltanum með Stoke City og Blackburn Rovers. Roma mætir til leiks í Serie A með mikið breytt lið frá því í fyrra en á meðal nýrra leikmanna félagsins ber helst að nefna Javier Pastore, Justin Kluivert og Ante Coric.Benvenuto all'#ASRoma @iamnzonzi15! I dettagli dell'operazione https://t.co/MNc3aCj4IE pic.twitter.com/x1t5vPeui9— AS Roma (@OfficialASRoma) August 14, 2018 Birtist í Fréttablaðinu Ítalski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
AS Roma tilkynnti í gær um kaup á franska miðjumanninum Steven N´Zonzi en hann kemur til liðsins frá spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla. Kaupverðið er talið vera í kringum 30 milljónir evra. N´Zonzi var hluti af liði Frakklands sem vann HM í Rússlandi fyrr í sumar og lék meðal annars stóran hluta úrslitaleiksins eftir að hafa verið skipt inná fyrir N´Golo Kante í upphafi síðari hálfleiks. Þessi 29 ára gamli miðjumaður hefur leikið með Sevilla frá árinu 2015 en hann lék áður í enska boltanum með Stoke City og Blackburn Rovers. Roma mætir til leiks í Serie A með mikið breytt lið frá því í fyrra en á meðal nýrra leikmanna félagsins ber helst að nefna Javier Pastore, Justin Kluivert og Ante Coric.Benvenuto all'#ASRoma @iamnzonzi15! I dettagli dell'operazione https://t.co/MNc3aCj4IE pic.twitter.com/x1t5vPeui9— AS Roma (@OfficialASRoma) August 14, 2018
Birtist í Fréttablaðinu Ítalski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira