Tugir þúsunda heyrúlla til Noregs Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. ágúst 2018 22:30 Ingólfur Helgason á Dýrfinnustöðum í Varmahlíð er einn þeirra sem hefur haft milligöngu um sölu á heyi til Noregs. Mynd/Ingólfur Norðmenn hafa óskað eftir að kaupa hey af íslenskum bændum vegna mikilla þurrrka þar í landi. Talið var að heyið þyrfti að vera vottað af Matvælastofnun en í dag tilkynnti stofnunin að útflutningurinn falli undir ákvæði um frjálst flæði vöru innan EES. Það auðveldar útflutninginn til muna og gerir fleirum kleift að selja hey. Á lista Ráðgjafamiðstöðvar Landbúnaðarins hafa tæplega tvö hundruð bændur lýst yfir vilja til að selja hey til Noregs. Þar er einnig bent á þrjá útflutningsaðila sem halda utan um söluna og flutninginn. Hjá þeim hefur síminn ekki stoppað síðustu daga. Yfir 50 þúsund rúllur hafa selst í Eyjafirði og í Þingeyjarsýslu í gegnum Benedikt Hjaltason og segir hann alveg hægt að selja 50 þúsund í viðbót frá bændum á svæðinu.Noti sjálfir eldra hey Ingólfur Helgason á Dýrfinnustöðum í Varmahlíð hefur haft milligöngu um sölu á álíka magni. Hann segir það hafa heyjast vel í fyrra og að margir bændur kjósi að nýta sjálfir eldra hey og selja það nýja til Noregs. „Fyrsta skipið fer í kringum mánaðarmót norðan frá Króknum og svo næsta skip frá Akureyri," segir Ingólfur. Rúllurnar seljast á 5.000 til 8.000 krónur en verðið fer eftir heygæðum. „Auðvitað er þetta búbót enda er þetta ekki vara til að safna upp í minnisvarða. Þá er betra að selja það," segir Ingólfur. Landbúnaður Skagafjörður Tengdar fréttir Hey til Noregs skal heilbrigðisvottað Tæplega fjörutíu bú og átta af tuttuguogfimm varnarsvæðum á landinu hafa ekki leyfi til að flytja út hey til Noregs, ýmist vegna þess að þar hefur komið upp garnaveiki eða riða. Þeir sem hyggjast flytja út hey til Noregs eiga að senda beiðni um heilbrigðisvottorð á Matvælastofnun. 4. ágúst 2018 12:30 Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. 7. ágúst 2018 06:00 Selja þrjátíu þúsund rúllur af heyi til Noregs Eftirspurn er eftir íslensku heyi vegna alvarlegra þurrka í Noregi í sumar. 7. ágúst 2018 16:37 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira
Norðmenn hafa óskað eftir að kaupa hey af íslenskum bændum vegna mikilla þurrrka þar í landi. Talið var að heyið þyrfti að vera vottað af Matvælastofnun en í dag tilkynnti stofnunin að útflutningurinn falli undir ákvæði um frjálst flæði vöru innan EES. Það auðveldar útflutninginn til muna og gerir fleirum kleift að selja hey. Á lista Ráðgjafamiðstöðvar Landbúnaðarins hafa tæplega tvö hundruð bændur lýst yfir vilja til að selja hey til Noregs. Þar er einnig bent á þrjá útflutningsaðila sem halda utan um söluna og flutninginn. Hjá þeim hefur síminn ekki stoppað síðustu daga. Yfir 50 þúsund rúllur hafa selst í Eyjafirði og í Þingeyjarsýslu í gegnum Benedikt Hjaltason og segir hann alveg hægt að selja 50 þúsund í viðbót frá bændum á svæðinu.Noti sjálfir eldra hey Ingólfur Helgason á Dýrfinnustöðum í Varmahlíð hefur haft milligöngu um sölu á álíka magni. Hann segir það hafa heyjast vel í fyrra og að margir bændur kjósi að nýta sjálfir eldra hey og selja það nýja til Noregs. „Fyrsta skipið fer í kringum mánaðarmót norðan frá Króknum og svo næsta skip frá Akureyri," segir Ingólfur. Rúllurnar seljast á 5.000 til 8.000 krónur en verðið fer eftir heygæðum. „Auðvitað er þetta búbót enda er þetta ekki vara til að safna upp í minnisvarða. Þá er betra að selja það," segir Ingólfur.
Landbúnaður Skagafjörður Tengdar fréttir Hey til Noregs skal heilbrigðisvottað Tæplega fjörutíu bú og átta af tuttuguogfimm varnarsvæðum á landinu hafa ekki leyfi til að flytja út hey til Noregs, ýmist vegna þess að þar hefur komið upp garnaveiki eða riða. Þeir sem hyggjast flytja út hey til Noregs eiga að senda beiðni um heilbrigðisvottorð á Matvælastofnun. 4. ágúst 2018 12:30 Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. 7. ágúst 2018 06:00 Selja þrjátíu þúsund rúllur af heyi til Noregs Eftirspurn er eftir íslensku heyi vegna alvarlegra þurrka í Noregi í sumar. 7. ágúst 2018 16:37 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira
Hey til Noregs skal heilbrigðisvottað Tæplega fjörutíu bú og átta af tuttuguogfimm varnarsvæðum á landinu hafa ekki leyfi til að flytja út hey til Noregs, ýmist vegna þess að þar hefur komið upp garnaveiki eða riða. Þeir sem hyggjast flytja út hey til Noregs eiga að senda beiðni um heilbrigðisvottorð á Matvælastofnun. 4. ágúst 2018 12:30
Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. 7. ágúst 2018 06:00
Selja þrjátíu þúsund rúllur af heyi til Noregs Eftirspurn er eftir íslensku heyi vegna alvarlegra þurrka í Noregi í sumar. 7. ágúst 2018 16:37