Tveir bjóða sig fram til forseta ASÍ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. ágúst 2018 19:45 Drífa Snædal og Sverrir Már Albertsson sækjast eftir forsetastól Alþýðusambandsins. Báðir frambjóðendur eru sammála um að endurskoða þurfi skattkerfið. Von er á hörðum vetri þegar litið er til kjaramála en fjölmargir samningar losna um áramótin.Drífa Snædal og Sverrir Már Albertsson.Vísir/Samsett„Áherslurnar hafa aðallega verið á félagslegt réttlæti, það er að segja að skattkerfinu sé beitt í þágu jöfnuðar. Að við gefum í í húsnæðismálum og að það sé tekið hressilega á félagslegum undirboðum á íslenskum vinnumarkaði,“ segir Drífa Snædal. „Áherslunar hjá mér eru þær að við þurfum að byggja upp traust. Það hefur verið óvægin umræða um Alþýðusambandið á samfélagsmiðlum,“ segir Sverrir Már Albertsson. Þá segir hann að mikilvægt að endurvekja þá hugsun að allt vald sambandsins komi frá aðildarfélögunum og að allt vald aðildarfélaganna komi frá félagsmönnum. Þungt ár er framundan þar sem fjölmargir kjarasamningar losna um áramótin. „Ég myndi segja að það væri töluvert á ábyrgð stjórnvalda og að sjálfsögðu viðsemjenda okkar, hvort það verði hér rólegt eða ekki á vinnumarkaðnum á næsta ári,“ segir Drífa.Hvernig geta stjórnvöld brugðist við?„Þau geta brugðist við með því að breyta skattkerfinu og þá skiptir ekki öllu máli hvernig það verði gert heldur að það verði notað til jöfnuðar. Svo þurfa atvinnurekendur að standa frammi fyrir þeirri spurningu hvort þeir ætli að ganga til kjarasamninga og hafa það virkilega í kröfum sínum að hér verði samið um laun undir því sem kostar að lifa af,“ segir Drífa. „Frjálshyggjan og uppgangur yfirstéttanna er búinn að vera fram úr hófi síðustu ár. Miðskiptingin er orðin verulega mikil og ef að stjórnvöld ætla á einhvern hátt að stefna að friði á vinnumarkaði á næsta ári þá þurfa þau að fara í verulega endurskoðun á skattakerfi og millifærslukerfi,“ segir Sverrir. Gengið verður til kosninga í lok óktóber. Kjaramál Tengdar fréttir Drífa vill verða forseti ASÍ Drífa Snædal hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ASÍ. 7. ágúst 2018 10:09 Drífa Snædal býður sig fram: „Ef við náum saman halda okkur engin bönd“ Drífa býður sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands. 7. ágúst 2018 15:00 „Þetta getur ekki annað en endað með ósköpum ef við förum ekki að stíga inn í“ Sjúkrasjóðir VR eru komnir að þolmörkum. Vísbendingar eru um að fleiri finni fyrir kulnun í starfi. 3. ágúst 2018 10:40 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira
Drífa Snædal og Sverrir Már Albertsson sækjast eftir forsetastól Alþýðusambandsins. Báðir frambjóðendur eru sammála um að endurskoða þurfi skattkerfið. Von er á hörðum vetri þegar litið er til kjaramála en fjölmargir samningar losna um áramótin.Drífa Snædal og Sverrir Már Albertsson.Vísir/Samsett„Áherslurnar hafa aðallega verið á félagslegt réttlæti, það er að segja að skattkerfinu sé beitt í þágu jöfnuðar. Að við gefum í í húsnæðismálum og að það sé tekið hressilega á félagslegum undirboðum á íslenskum vinnumarkaði,“ segir Drífa Snædal. „Áherslunar hjá mér eru þær að við þurfum að byggja upp traust. Það hefur verið óvægin umræða um Alþýðusambandið á samfélagsmiðlum,“ segir Sverrir Már Albertsson. Þá segir hann að mikilvægt að endurvekja þá hugsun að allt vald sambandsins komi frá aðildarfélögunum og að allt vald aðildarfélaganna komi frá félagsmönnum. Þungt ár er framundan þar sem fjölmargir kjarasamningar losna um áramótin. „Ég myndi segja að það væri töluvert á ábyrgð stjórnvalda og að sjálfsögðu viðsemjenda okkar, hvort það verði hér rólegt eða ekki á vinnumarkaðnum á næsta ári,“ segir Drífa.Hvernig geta stjórnvöld brugðist við?„Þau geta brugðist við með því að breyta skattkerfinu og þá skiptir ekki öllu máli hvernig það verði gert heldur að það verði notað til jöfnuðar. Svo þurfa atvinnurekendur að standa frammi fyrir þeirri spurningu hvort þeir ætli að ganga til kjarasamninga og hafa það virkilega í kröfum sínum að hér verði samið um laun undir því sem kostar að lifa af,“ segir Drífa. „Frjálshyggjan og uppgangur yfirstéttanna er búinn að vera fram úr hófi síðustu ár. Miðskiptingin er orðin verulega mikil og ef að stjórnvöld ætla á einhvern hátt að stefna að friði á vinnumarkaði á næsta ári þá þurfa þau að fara í verulega endurskoðun á skattakerfi og millifærslukerfi,“ segir Sverrir. Gengið verður til kosninga í lok óktóber.
Kjaramál Tengdar fréttir Drífa vill verða forseti ASÍ Drífa Snædal hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ASÍ. 7. ágúst 2018 10:09 Drífa Snædal býður sig fram: „Ef við náum saman halda okkur engin bönd“ Drífa býður sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands. 7. ágúst 2018 15:00 „Þetta getur ekki annað en endað með ósköpum ef við förum ekki að stíga inn í“ Sjúkrasjóðir VR eru komnir að þolmörkum. Vísbendingar eru um að fleiri finni fyrir kulnun í starfi. 3. ágúst 2018 10:40 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira
Drífa vill verða forseti ASÍ Drífa Snædal hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ASÍ. 7. ágúst 2018 10:09
Drífa Snædal býður sig fram: „Ef við náum saman halda okkur engin bönd“ Drífa býður sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands. 7. ágúst 2018 15:00
„Þetta getur ekki annað en endað með ósköpum ef við förum ekki að stíga inn í“ Sjúkrasjóðir VR eru komnir að þolmörkum. Vísbendingar eru um að fleiri finni fyrir kulnun í starfi. 3. ágúst 2018 10:40