Ólafía í góðum málum eftir frábæran endasprett Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. ágúst 2018 09:15 Ólafía Þórunn þarf að spila vel um helgina Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir ætti að fljúga í gegnum niðurskurðinn á CP Classic mótinu í golfi sem fram fer í Kanada spili hún eins vel í dag og hún gerði í gær. Ólafía er á fjórum höggum undir pari eftir fyrsta hringinn, jöfn í 18.-34. sæti. Efstu konur eru á átta höggum undir pari. Ólafía byrjaði illa í gær, fékk skolla á 11. holu sem var hennar önnur hola þar sem hún byrjaði á tíunda teig. Hún fékk hins vegar örn á 14. holu, fór par 5 holuna á þremur höggum, og var komin á eitt högg undir parinu. Á eftir fylgdu fjölmörg pör þar til Íþróttamaður ársins 2017 fór á svakalegan endasprett og fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. Hún endaði því keppni í nótt á fjórum höggum undir pari. Áður en annar hringurinn fer af stað er niðurskurðarlínan miðuð við tvö högg undir par og Ólafía ætti því að vera nokkuð örugg áfram spili hún eins vel í dag og hún gerði í nótt. Ólafía hefur leik klukkan 7:22 að staðartíma, sem er klukkan 13:22 að íslenskum tíma. Hún er á meðal fyrstu kylfinga til þess að fara út á völlinn í dag. Góður árangur á þessu móti er Ólafíu nauðsynlegur þar sem hún berst fyrir því að halda sæti sínu á mótaröðinni.Skor Ólafíu í gærkvöldskjáskot/lpga Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir ætti að fljúga í gegnum niðurskurðinn á CP Classic mótinu í golfi sem fram fer í Kanada spili hún eins vel í dag og hún gerði í gær. Ólafía er á fjórum höggum undir pari eftir fyrsta hringinn, jöfn í 18.-34. sæti. Efstu konur eru á átta höggum undir pari. Ólafía byrjaði illa í gær, fékk skolla á 11. holu sem var hennar önnur hola þar sem hún byrjaði á tíunda teig. Hún fékk hins vegar örn á 14. holu, fór par 5 holuna á þremur höggum, og var komin á eitt högg undir parinu. Á eftir fylgdu fjölmörg pör þar til Íþróttamaður ársins 2017 fór á svakalegan endasprett og fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. Hún endaði því keppni í nótt á fjórum höggum undir pari. Áður en annar hringurinn fer af stað er niðurskurðarlínan miðuð við tvö högg undir par og Ólafía ætti því að vera nokkuð örugg áfram spili hún eins vel í dag og hún gerði í nótt. Ólafía hefur leik klukkan 7:22 að staðartíma, sem er klukkan 13:22 að íslenskum tíma. Hún er á meðal fyrstu kylfinga til þess að fara út á völlinn í dag. Góður árangur á þessu móti er Ólafíu nauðsynlegur þar sem hún berst fyrir því að halda sæti sínu á mótaröðinni.Skor Ólafíu í gærkvöldskjáskot/lpga
Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti