Fjórði hlýjasti júlímánuðurinn frá upphafi mælinga Kjartan Kjartansson skrifar 21. ágúst 2018 13:08 Evrópubúar hafa mátt þola mikinn hita í sumar. Vísir/EPA Meðalhiti jarðar í júlí var sá fjórði hæsti sem mælst hefur frá seinni hluta 19. aldar. Samkvæmt mælingum Haf- og loftslagsstofnunar Bandaríkjanna (NOAA) hefur hitinn í júlí verið yfir meðaltali í 42 ár í röð. Fyrstu sjö mánuðir ársins voru jafnframt þeir fjórðu hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr 1880, að því er segir í frétt á vef NOAA. Níu af tíu hlýjustu júlímánuðunum hafa allir verið eftir árið 2005. Sá hlýjasti var árið 2016 þegar El niño-veðurfyrirbrigðið lagðist ofan á hnattræna hlýnun af völdum manna. Alls hafa nú 403 mánuðir í röð verið yfir meðaltalshita 20. aldar. Sums staðar var hitinn í júlí enn meiri en meðaltalið. Þannig voru hitamet slegin í Skandinavíu, Norður-Íshafinu, norðvesturhluta Afríku og í hluta sunnanverðrar Asíu. Í Evrópu var júlímánuður sá annar hlýjasti frá því að mælingar fyrir alla álfuna hófust árið 1910. Á sama tíma var útbreiðsla hafíssins á norðurskautinu 13,2% minni en meðaltal áranna 1981-2010. Það er níunda minnsta útbreiðsla hans á þessum árstíma frá því að gervihnattamælingar hófust árið 1979. Við Suðurskautslandið var útbreiðsla hafíssins aðeins undir meðaltali og sú áttunda minnsta í júlí frá upphafi mælinga.Kort af jörðinni sem sýnir frávik frá meðalhita fyrstu sjö mánuði ársins.NOAA Loftslagsmál Suðurskautslandið Umhverfismál Tengdar fréttir Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39 Mesti hiti í 262 ár Á meðan við hér uppi á Íslandi kvörtum yfir kulda og votviðri fárast frændur okkar í Svíþjóð yfir hita og rigningarleysi. 25. júlí 2018 06:00 Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37 Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Metið er rúmlega fjörutíu ára gamalt, 48°C í Aþenu, höfuðborg Grikklands. 2. ágúst 2018 22:42 Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Meðalhiti jarðar í júlí var sá fjórði hæsti sem mælst hefur frá seinni hluta 19. aldar. Samkvæmt mælingum Haf- og loftslagsstofnunar Bandaríkjanna (NOAA) hefur hitinn í júlí verið yfir meðaltali í 42 ár í röð. Fyrstu sjö mánuðir ársins voru jafnframt þeir fjórðu hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr 1880, að því er segir í frétt á vef NOAA. Níu af tíu hlýjustu júlímánuðunum hafa allir verið eftir árið 2005. Sá hlýjasti var árið 2016 þegar El niño-veðurfyrirbrigðið lagðist ofan á hnattræna hlýnun af völdum manna. Alls hafa nú 403 mánuðir í röð verið yfir meðaltalshita 20. aldar. Sums staðar var hitinn í júlí enn meiri en meðaltalið. Þannig voru hitamet slegin í Skandinavíu, Norður-Íshafinu, norðvesturhluta Afríku og í hluta sunnanverðrar Asíu. Í Evrópu var júlímánuður sá annar hlýjasti frá því að mælingar fyrir alla álfuna hófust árið 1910. Á sama tíma var útbreiðsla hafíssins á norðurskautinu 13,2% minni en meðaltal áranna 1981-2010. Það er níunda minnsta útbreiðsla hans á þessum árstíma frá því að gervihnattamælingar hófust árið 1979. Við Suðurskautslandið var útbreiðsla hafíssins aðeins undir meðaltali og sú áttunda minnsta í júlí frá upphafi mælinga.Kort af jörðinni sem sýnir frávik frá meðalhita fyrstu sjö mánuði ársins.NOAA
Loftslagsmál Suðurskautslandið Umhverfismál Tengdar fréttir Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39 Mesti hiti í 262 ár Á meðan við hér uppi á Íslandi kvörtum yfir kulda og votviðri fárast frændur okkar í Svíþjóð yfir hita og rigningarleysi. 25. júlí 2018 06:00 Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37 Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Metið er rúmlega fjörutíu ára gamalt, 48°C í Aþenu, höfuðborg Grikklands. 2. ágúst 2018 22:42 Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39
Mesti hiti í 262 ár Á meðan við hér uppi á Íslandi kvörtum yfir kulda og votviðri fárast frændur okkar í Svíþjóð yfir hita og rigningarleysi. 25. júlí 2018 06:00
Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37
Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Metið er rúmlega fjörutíu ára gamalt, 48°C í Aþenu, höfuðborg Grikklands. 2. ágúst 2018 22:42