2,3 milljóna gjaldþrot Hundaræktarinnar í Dalsmynni Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. ágúst 2018 10:45 Dalsmynni. Skjáskot úr frétt Engar eignir fundust í þrotabúi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Kröfum upp á rúmar 2,3 milljónir króna var lýst í búið en ekkert fékkst upp í þær. Skiptum lauk þann 19. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni var stöðvuð í apríl síðastliðnum og var fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta um hálfum mánuði síðar, eða 2. maí. Matvælastofnun tók ákvörðun um stöðvun starfseminnar á grundvelli laga um velferð dýra og þá var tekið fram að kröfur stofnunarinnar um varanlegar úrbætur hafi ekki verið virtar. Þá var um endurtekin brot Hundaræktarinnar að ræða en Matvælastofnun hafði einnig afskipti af starfseminni árið 2014.Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum að síðustu vikur hafi birst myndir af hvolpum á Facebook-síðu Dalsmynnis þar sem fólk spurðist fyrir um verð á hvolpunum. Matvælastofnun fékk fjölmargar fyrirspurnir vegna málsins. Ásta Margrét Sigurðardóttir, eigandi Dalsmynnis, þvertók fyrir að starfsemi færi enn fram í Dalsmynni. Dalsmynni hefur sætt töluverðri gagnrýni síðustu ár, meðal annars fyrir að stunda „hvolpaframleiðslu.“ Ásta hefur tvisvar unnið meiðyrðamál vegna ummæla um starfsemina. Dýr Tengdar fréttir Hundaræktendur fagna ákvörðun MAST og fordæma hundaprangara Hundaræktarfélag Íslands fagnar þeirri ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva starfsemi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Í tilkynningu félagsins segir að starfsemi svokallaðra hundaprangara og hvolpaverksmiðja séu andstæða ábyrgrar hundaræktunar. 18. apríl 2018 14:36 Ásta er ósátt við MAST: „Við erum hætt hundarækt“ Ásta Sigurðardóttir eigandi Dalsmynnis segist hissa á tilkynningu Matvælastofnunar fyrr í dag. 17. apríl 2018 11:51 Segir enga starfsemi fara fram að Dalsmynni 15. ágúst 2018 18:43 Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð Matvælastofnun stöðvuðu starfsemina á grundvelli laga um velferð dýra. 17. apríl 2018 08:58 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Engar eignir fundust í þrotabúi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Kröfum upp á rúmar 2,3 milljónir króna var lýst í búið en ekkert fékkst upp í þær. Skiptum lauk þann 19. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni var stöðvuð í apríl síðastliðnum og var fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta um hálfum mánuði síðar, eða 2. maí. Matvælastofnun tók ákvörðun um stöðvun starfseminnar á grundvelli laga um velferð dýra og þá var tekið fram að kröfur stofnunarinnar um varanlegar úrbætur hafi ekki verið virtar. Þá var um endurtekin brot Hundaræktarinnar að ræða en Matvælastofnun hafði einnig afskipti af starfseminni árið 2014.Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum að síðustu vikur hafi birst myndir af hvolpum á Facebook-síðu Dalsmynnis þar sem fólk spurðist fyrir um verð á hvolpunum. Matvælastofnun fékk fjölmargar fyrirspurnir vegna málsins. Ásta Margrét Sigurðardóttir, eigandi Dalsmynnis, þvertók fyrir að starfsemi færi enn fram í Dalsmynni. Dalsmynni hefur sætt töluverðri gagnrýni síðustu ár, meðal annars fyrir að stunda „hvolpaframleiðslu.“ Ásta hefur tvisvar unnið meiðyrðamál vegna ummæla um starfsemina.
Dýr Tengdar fréttir Hundaræktendur fagna ákvörðun MAST og fordæma hundaprangara Hundaræktarfélag Íslands fagnar þeirri ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva starfsemi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Í tilkynningu félagsins segir að starfsemi svokallaðra hundaprangara og hvolpaverksmiðja séu andstæða ábyrgrar hundaræktunar. 18. apríl 2018 14:36 Ásta er ósátt við MAST: „Við erum hætt hundarækt“ Ásta Sigurðardóttir eigandi Dalsmynnis segist hissa á tilkynningu Matvælastofnunar fyrr í dag. 17. apríl 2018 11:51 Segir enga starfsemi fara fram að Dalsmynni 15. ágúst 2018 18:43 Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð Matvælastofnun stöðvuðu starfsemina á grundvelli laga um velferð dýra. 17. apríl 2018 08:58 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Hundaræktendur fagna ákvörðun MAST og fordæma hundaprangara Hundaræktarfélag Íslands fagnar þeirri ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva starfsemi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Í tilkynningu félagsins segir að starfsemi svokallaðra hundaprangara og hvolpaverksmiðja séu andstæða ábyrgrar hundaræktunar. 18. apríl 2018 14:36
Ásta er ósátt við MAST: „Við erum hætt hundarækt“ Ásta Sigurðardóttir eigandi Dalsmynnis segist hissa á tilkynningu Matvælastofnunar fyrr í dag. 17. apríl 2018 11:51
Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð Matvælastofnun stöðvuðu starfsemina á grundvelli laga um velferð dýra. 17. apríl 2018 08:58