Segir námslán ígildi ævarandi skuldafangelsis Jakob Bjarnar skrifar 4. september 2018 14:18 Ragnar Þór leggur til að Íslendingar hætti að stinga fólki í ævarandi skuldafangelsi fyrir þær sakir einar að hafa menntað sig. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fordæmir það fyrirkomulag sem námslánakerfið á Íslandi er. Hann segist verða var við töluverða umræðu um þetta hin verðtryggðu námslán sem og verðtrygginguna. „Ég hef aldrei skilið af hverju við metum ekki námið til verðmætasköpunar og hættum að stinga fólki í ævarandi skuldafangelsi fyrir það eitt að mennta sig,“ skrifar Ragnar Þór í pistli sem hann birti á Facebooksíðu sinni. Ljóst er að ýmsir frammámenn verkalýðshreyfingarinnar og hagsmunasamtaka eru farnir að horfa til námslána LÍN sem verulega íþyngjandi fyrir sína umbjóðendur. Þannig skrifaði Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM grein sem finna má á Vísi þar sem hún bendir á þetta:Þórunn Sveinbjarnardóttir bendir á að námslán geti reynst þeim sem þiggja verulegur klafi.Fréttablaðið/Sigtryggur Ari„Fólk sem fer í langt nám skuldar oft margar milljónir í námslán þegar það útskrifast. Þegar námi lýkur þarf það að greiða tæplega 4% af tekjum sínum í afborganir af lánunum (þau sem tóku lán fyrir árið 2005 greiða tæplega 5%). Þetta þýðir að fólk þarf að verja fjárhæð sem samsvarar u.þ.b. einum útborguðum mánaðarlaunum á ári í afborganir af námslánum. Það reynist mörgum þung byrði.“ Ragnar Þór er á svipuðum slóðum og Þórunn í sinni nálgun. Hann segist þeirrar skoðunar að ef fólk mennti sig á Íslandi og starfi þá hér á landi eigi „námslán að fyrnast yfir tíma til að mynda hvata í að verðmæt störf haldist innan okkar hagkerfis og að þeir sem sæki sér framhaldsmenntun erlendis hafi einnig meiri hvata til að snúa aftur heim. En í stað þess að námslán (Fjárfesting í verðmætasköpun) fyrnist yfir tíma ,þó ekki væri nema að raunvirði, þá vaxa þau eins og illgresi í skjóli verðtryggingar.“ Kjaramál Tengdar fréttir Tólfti mánuðurinn Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar. 3. september 2018 07:00 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fordæmir það fyrirkomulag sem námslánakerfið á Íslandi er. Hann segist verða var við töluverða umræðu um þetta hin verðtryggðu námslán sem og verðtrygginguna. „Ég hef aldrei skilið af hverju við metum ekki námið til verðmætasköpunar og hættum að stinga fólki í ævarandi skuldafangelsi fyrir það eitt að mennta sig,“ skrifar Ragnar Þór í pistli sem hann birti á Facebooksíðu sinni. Ljóst er að ýmsir frammámenn verkalýðshreyfingarinnar og hagsmunasamtaka eru farnir að horfa til námslána LÍN sem verulega íþyngjandi fyrir sína umbjóðendur. Þannig skrifaði Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM grein sem finna má á Vísi þar sem hún bendir á þetta:Þórunn Sveinbjarnardóttir bendir á að námslán geti reynst þeim sem þiggja verulegur klafi.Fréttablaðið/Sigtryggur Ari„Fólk sem fer í langt nám skuldar oft margar milljónir í námslán þegar það útskrifast. Þegar námi lýkur þarf það að greiða tæplega 4% af tekjum sínum í afborganir af lánunum (þau sem tóku lán fyrir árið 2005 greiða tæplega 5%). Þetta þýðir að fólk þarf að verja fjárhæð sem samsvarar u.þ.b. einum útborguðum mánaðarlaunum á ári í afborganir af námslánum. Það reynist mörgum þung byrði.“ Ragnar Þór er á svipuðum slóðum og Þórunn í sinni nálgun. Hann segist þeirrar skoðunar að ef fólk mennti sig á Íslandi og starfi þá hér á landi eigi „námslán að fyrnast yfir tíma til að mynda hvata í að verðmæt störf haldist innan okkar hagkerfis og að þeir sem sæki sér framhaldsmenntun erlendis hafi einnig meiri hvata til að snúa aftur heim. En í stað þess að námslán (Fjárfesting í verðmætasköpun) fyrnist yfir tíma ,þó ekki væri nema að raunvirði, þá vaxa þau eins og illgresi í skjóli verðtryggingar.“
Kjaramál Tengdar fréttir Tólfti mánuðurinn Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar. 3. september 2018 07:00 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Tólfti mánuðurinn Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar. 3. september 2018 07:00