Ekkert vitað um afdrif særða selsins með plasthringinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. september 2018 12:07 Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn. Mynd tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Ekkert er vitað um afdrif selsins sem til stóð að aflífa skömmu fyrir helgi. Tilkynnt var um selinn í Jökulsárlóni á fimmtudag þar sem hann hafði flækst í plasthring. Samkvæmt ráðum héraðsdýralæknis var í kjölfarið tekin ákvörðun um að aflífa dýrið.Sjá einnig: Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Samkvæmt dýravelferðarlögum ber þeim sem verður var við eða má ætla að dýr sé sjúkt, sært eða bjargarlaust að öðru leyti að veita því umönnun eftir föngum, að því er fram kemur í svari Matvælastofnunar við fyrirspurn fréttastofu vegna málsins. Sé umráðamaður ekki til staðar skal tilkynna atvikið til lögreglu sem kallar til dýralækni meti hún það svo að ástæða sé til. Eftir þessu var farið í tilfelli selsins í Jökulsárlóni. „Í þessu tilfelli hringdi lögregla og óskaði eftir ráðum dýralæknis hjá Matvælastofnun um miðjan dag fimmtudaginn 30. ágúst. Lögreglan upplýsti dýralækninn að dýrið væri sært, fast í neti, með lítil lífsmörk og óaðgengilegt. Út frá þessum upplýsingum ráðlagði dýralæknir Matvælastofnunar að dýrið yrði aflífað,“ segir í svari Matvælastofnunar. Að kvöldi fimmtudags fór starfsmaður Vatnajökulsþjóðgarðs að selnum en þá var hann ekki lengur þar sem hann hafði sést fyrr um daginn. Matvælastofnun hefur eftir starfsmanninum í morgun að selsins hafi ekki orðið vart frá því á fimmtudaginn. Þá er ekki vitað um afdrif hans. Tekið er fram í svari Matvælastofnunar að stofnunin fyrirskipi ekki aflífun á selum. Samkvæmt lögunum liggur ábyrgðin hjá sveitarfélögum í slíkum tilvikum, þ.e. þegar kemur að villtum dýrum í neyð. Dýr Tengdar fréttir Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. 1. september 2018 12:30 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Ekkert er vitað um afdrif selsins sem til stóð að aflífa skömmu fyrir helgi. Tilkynnt var um selinn í Jökulsárlóni á fimmtudag þar sem hann hafði flækst í plasthring. Samkvæmt ráðum héraðsdýralæknis var í kjölfarið tekin ákvörðun um að aflífa dýrið.Sjá einnig: Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Samkvæmt dýravelferðarlögum ber þeim sem verður var við eða má ætla að dýr sé sjúkt, sært eða bjargarlaust að öðru leyti að veita því umönnun eftir föngum, að því er fram kemur í svari Matvælastofnunar við fyrirspurn fréttastofu vegna málsins. Sé umráðamaður ekki til staðar skal tilkynna atvikið til lögreglu sem kallar til dýralækni meti hún það svo að ástæða sé til. Eftir þessu var farið í tilfelli selsins í Jökulsárlóni. „Í þessu tilfelli hringdi lögregla og óskaði eftir ráðum dýralæknis hjá Matvælastofnun um miðjan dag fimmtudaginn 30. ágúst. Lögreglan upplýsti dýralækninn að dýrið væri sært, fast í neti, með lítil lífsmörk og óaðgengilegt. Út frá þessum upplýsingum ráðlagði dýralæknir Matvælastofnunar að dýrið yrði aflífað,“ segir í svari Matvælastofnunar. Að kvöldi fimmtudags fór starfsmaður Vatnajökulsþjóðgarðs að selnum en þá var hann ekki lengur þar sem hann hafði sést fyrr um daginn. Matvælastofnun hefur eftir starfsmanninum í morgun að selsins hafi ekki orðið vart frá því á fimmtudaginn. Þá er ekki vitað um afdrif hans. Tekið er fram í svari Matvælastofnunar að stofnunin fyrirskipi ekki aflífun á selum. Samkvæmt lögunum liggur ábyrgðin hjá sveitarfélögum í slíkum tilvikum, þ.e. þegar kemur að villtum dýrum í neyð.
Dýr Tengdar fréttir Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. 1. september 2018 12:30 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. 1. september 2018 12:30