Með sigri hefði Ísland tryggt sér sæti á HM en nú þarf liðið að vinna Tékkland á þriðjudaginn til þess að tryggja sér sæti í umspili um sæti á HM.
Daníel Þór, ljósmyndari Vísis, var vopnaður myndavélinni í Laugardalnum í dag og hér að neðan má sjá afraksturinn.







