Ljósanótt aldrei tilkomumeiri 1. september 2018 13:03 Við setningu Ljósanætur árið 2015. Mynd/Stöð 2 Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur aldrei verið eins tilkomumikil og nú segir menningarfulltrúi bæjarins. Yfir hundrað viðburðir séu í boði þar sem matur og menning eru í fyrirrúmi. Ljósanótt er nú haldin í 19 skipti. Hátíðin hófst á miðvikudag og lýkur á morgun og lýkur með stórsýningunni með Diskóblik í auga. Valgerður Guðmundsdóttir er menningarfulltrúi bæjarins. „Viðburðunum fjölgar og þeir þéttast með hverju árinu því að fólkið í bænum hefur í raun tekið þessa hátíð í sínar hendur og við í nefndinni erum með nokkra fasta viðburði sem við höldum utan um en svo að auki er þetta komið langt út fyrir okkar hring,“ segir Valgerður. Mikil dagskrá verður í bænum í dag og kvöld. „Síðan er það hin landsfræga árgangaganga sem kemur eftir hádegið þar sem allir gömlu árgangarnir eru að hittast á aðalgötu bæjarins sem heitir Hafnargata og ganga saman niður að aðal sviðinu þar sem bæjarstjóri og fulltrúar fimmtíu ára árgangsins taka á móti hópnum og segja eitthvað skemmtilegt. Svo er bara dúndrandi dagskrá þar allan daginn bæði fyrir börn og fullorðna og endar svo með flugeldasýningu í kvöld,“ segir Valgerður. Valgerður hvetur fólk til þess að mæta. „Heimamenn eru ekkert að láta veðrið trufla sig, þeir klæða sig bara og mæta. Núna sit ég til dæmis í bílnum fyrir utan Keflavíkurkirkju þar sem verða í kvöld gospel tónleikar og hér sit ég bara í sól,“ segir Valgerður. Menning Ljósanótt Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur aldrei verið eins tilkomumikil og nú segir menningarfulltrúi bæjarins. Yfir hundrað viðburðir séu í boði þar sem matur og menning eru í fyrirrúmi. Ljósanótt er nú haldin í 19 skipti. Hátíðin hófst á miðvikudag og lýkur á morgun og lýkur með stórsýningunni með Diskóblik í auga. Valgerður Guðmundsdóttir er menningarfulltrúi bæjarins. „Viðburðunum fjölgar og þeir þéttast með hverju árinu því að fólkið í bænum hefur í raun tekið þessa hátíð í sínar hendur og við í nefndinni erum með nokkra fasta viðburði sem við höldum utan um en svo að auki er þetta komið langt út fyrir okkar hring,“ segir Valgerður. Mikil dagskrá verður í bænum í dag og kvöld. „Síðan er það hin landsfræga árgangaganga sem kemur eftir hádegið þar sem allir gömlu árgangarnir eru að hittast á aðalgötu bæjarins sem heitir Hafnargata og ganga saman niður að aðal sviðinu þar sem bæjarstjóri og fulltrúar fimmtíu ára árgangsins taka á móti hópnum og segja eitthvað skemmtilegt. Svo er bara dúndrandi dagskrá þar allan daginn bæði fyrir börn og fullorðna og endar svo með flugeldasýningu í kvöld,“ segir Valgerður. Valgerður hvetur fólk til þess að mæta. „Heimamenn eru ekkert að láta veðrið trufla sig, þeir klæða sig bara og mæta. Núna sit ég til dæmis í bílnum fyrir utan Keflavíkurkirkju þar sem verða í kvöld gospel tónleikar og hér sit ég bara í sól,“ segir Valgerður.
Menning Ljósanótt Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira