Mourinho ósáttur við gervigrasið: Skil ekki hvernig er hægt að spila á þessu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. september 2018 22:00 Jose Mourinho var ekki sáttur við að spila á gervigrasi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann var hins vegar nokkuð sáttur við spilamennsku sinna manna í 3-0 sigri á Young Boys. „Við vorum hræddir um meiðsli hjá nokkrum leikmönnum og það voru nokkrir sem voru ekki alveg heilir eftir æfingar í gær. Menn eru vanari að spila á almennilegu undirlagi í Englandi,“ sagði Mourinho um völlinn eftir sigur Untied í kvöld. „Fótboltinn er miklu fallegri á grasi.“ „Nú þegar leikurinn er búinn þá má ég segja að ég skil ekki hvernig hægt er að spila fótbolta á besta stigi félagsliðaboltans á gervigrasi.“ Paul Pogba skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í sigrinum. Mourinho sagði Frakkann hafa verið þreyttan undir lok leiksins. „Þetta var góð frammistaða. Hann gaf liðinu hraðann sem við þurftum á tímum. Hann stjórnaði hraðanum og skoraði mjög gott mark.“ „Vítaspyrnan sýndi karakter því stundum þá efast maður eftir að hafa misnotað spyrnu en ekki hann.“ Sigur United var nokkuð öruggur og var Mourinho sáttur með frammistöðuna. „Kláruðum verkefnið. Ekkert framúrskarandi en nógu gott. Eftir fyrsta markið þá var þetta undir okkar stjórn.“ „Það var mikilvægt að vinna því öll liðin í riðlinum ná líklegast í sex stig gegn Young Boys. Nú eigum við fram undan tvo mikilvæga leiki gegn Valencia og Juventus, það eru mjög góðir andstæðingar,“ sagði Jose Mourinho. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Jose Mourinho var ekki sáttur við að spila á gervigrasi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann var hins vegar nokkuð sáttur við spilamennsku sinna manna í 3-0 sigri á Young Boys. „Við vorum hræddir um meiðsli hjá nokkrum leikmönnum og það voru nokkrir sem voru ekki alveg heilir eftir æfingar í gær. Menn eru vanari að spila á almennilegu undirlagi í Englandi,“ sagði Mourinho um völlinn eftir sigur Untied í kvöld. „Fótboltinn er miklu fallegri á grasi.“ „Nú þegar leikurinn er búinn þá má ég segja að ég skil ekki hvernig hægt er að spila fótbolta á besta stigi félagsliðaboltans á gervigrasi.“ Paul Pogba skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í sigrinum. Mourinho sagði Frakkann hafa verið þreyttan undir lok leiksins. „Þetta var góð frammistaða. Hann gaf liðinu hraðann sem við þurftum á tímum. Hann stjórnaði hraðanum og skoraði mjög gott mark.“ „Vítaspyrnan sýndi karakter því stundum þá efast maður eftir að hafa misnotað spyrnu en ekki hann.“ Sigur United var nokkuð öruggur og var Mourinho sáttur með frammistöðuna. „Kláruðum verkefnið. Ekkert framúrskarandi en nógu gott. Eftir fyrsta markið þá var þetta undir okkar stjórn.“ „Það var mikilvægt að vinna því öll liðin í riðlinum ná líklegast í sex stig gegn Young Boys. Nú eigum við fram undan tvo mikilvæga leiki gegn Valencia og Juventus, það eru mjög góðir andstæðingar,“ sagði Jose Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira