„Firmino þarf ekki augað til að spila“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. september 2018 06:00 Firmino fagnar marki sínu með því að slá á létta strengi og halda fyrir meidda augað vísir/getty Roberto Firmino tryggði Liverpool sigur á PSG í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Mikil óvissa var með þátttöku hans í leiknum vegna augnmeiðsa. Firmino fór meiddur af velli í leik Liverpool og Tottenham um helgina og æfði ekki með Liverpool daginn fyrir leik. Hann var settur á bekkinn gegn PSG en kom inn í seinni hálfleik og skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma. Liðsfélagi hans, Sadio Mane, segist hafa kvatt Firmino til þess að spila. „Ég held hann þurfi ekki augað á sér til þess að spila svo ég sendi honum skilaboð á mánudag og sagði að við þyrftum á honum að halda,“ sagði Mane eftir leikinn. „Þið hafið öll séð mörkin sem hann skorar án þess að horfa svo ég held hann þurfi ekki augað á sér til þess að spila.“ Liverpool komst 2-0 yfir í leiknum en PSG náði að jafna metin undir lok leiksins áður en Firmino tryggði heimamönnum sigurinn á 92. mínútu leiksins. „Þetta eru stór úrslit og mjög mikilvægt fyrir okkur að halda áfram að ná í góð úrslit.“ „PSG er eitt besta lið heims en við spiluðum vel og áttum skilið að vinna,“ sagði Sadio Mane. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Firmino ekki alvarlega meiddur Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, kveðst ekki vera alvarlega meiddur þrátt fyrir að hafa þurft að fara útaf í stórleiknum gegn Tottenham í gær. 16. september 2018 07:00 Firmino hetjan í uppbótartíma gegn PSG │Sjáðu öll úrslit kvöldsins Roberto Firmino tryggði Liverpool dramatískan 3-2 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar tímabilið 2018/2019. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. 18. september 2018 21:00 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Roberto Firmino tryggði Liverpool sigur á PSG í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Mikil óvissa var með þátttöku hans í leiknum vegna augnmeiðsa. Firmino fór meiddur af velli í leik Liverpool og Tottenham um helgina og æfði ekki með Liverpool daginn fyrir leik. Hann var settur á bekkinn gegn PSG en kom inn í seinni hálfleik og skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma. Liðsfélagi hans, Sadio Mane, segist hafa kvatt Firmino til þess að spila. „Ég held hann þurfi ekki augað á sér til þess að spila svo ég sendi honum skilaboð á mánudag og sagði að við þyrftum á honum að halda,“ sagði Mane eftir leikinn. „Þið hafið öll séð mörkin sem hann skorar án þess að horfa svo ég held hann þurfi ekki augað á sér til þess að spila.“ Liverpool komst 2-0 yfir í leiknum en PSG náði að jafna metin undir lok leiksins áður en Firmino tryggði heimamönnum sigurinn á 92. mínútu leiksins. „Þetta eru stór úrslit og mjög mikilvægt fyrir okkur að halda áfram að ná í góð úrslit.“ „PSG er eitt besta lið heims en við spiluðum vel og áttum skilið að vinna,“ sagði Sadio Mane.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Firmino ekki alvarlega meiddur Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, kveðst ekki vera alvarlega meiddur þrátt fyrir að hafa þurft að fara útaf í stórleiknum gegn Tottenham í gær. 16. september 2018 07:00 Firmino hetjan í uppbótartíma gegn PSG │Sjáðu öll úrslit kvöldsins Roberto Firmino tryggði Liverpool dramatískan 3-2 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar tímabilið 2018/2019. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. 18. september 2018 21:00 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Firmino ekki alvarlega meiddur Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, kveðst ekki vera alvarlega meiddur þrátt fyrir að hafa þurft að fara útaf í stórleiknum gegn Tottenham í gær. 16. september 2018 07:00
Firmino hetjan í uppbótartíma gegn PSG │Sjáðu öll úrslit kvöldsins Roberto Firmino tryggði Liverpool dramatískan 3-2 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar tímabilið 2018/2019. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. 18. september 2018 21:00