Dó þegar hjólhýsi fauk fram af kletti Samúel Karl Ólason skrifar 19. september 2018 12:04 Öldur skella á ströndum Skotlands. Getty/Jeff J Mitchell Kona lést á Írlandi í morgun þegar hjólhýsi hennar fauk fram af kletti. Óveðrið Ali herjar nú á hluta Bretlandseyja með kröftugum vindum og rigningu. Minnst 80 þúsund heimili eru án rafmagns á Írlandi og Norður-Írlandi. Er fólk varað við því að vera á ferðinni á Írlandi, Skotlandi og norðurhluta Englands í dag. Óttast er að byggingar og innviðir verði fyrir skemmdum og sömuleiðis stafar fólki ógn af óveðrinu. Konan sem dó mun hafa verið á ferðalagi, samkvæmt BBC, og hafði hún lagt hjólhýsi sínu á tjaldsvæði við ströndina nærri bænum Claddaghduff. Hjólhýsið fauk þar fram af kletti og út í sjó. Þá fór lest út af sporinu í Skotlandi vegna trjáa sem höfðu brotnað og lent á teinunum. Óttast er að mikil rigning sem mun fylgja Ali á morgun gæti leitt til flóða á Bretlandseyjum og þá sérstaklega í Wales.The scene of this morning's fatality at Claddaghduff, outside Clifden. More on @rtenews pic.twitter.com/BuvSBFCUDT— Pat McGrath (@patmcgrath) September 19, 2018 Don't get 'carried away' trying to get photos or video of the conditions brought by #StormAli - remember a photo or video is not worth risking your life for. Please always avoid exposed coastal areas during times of severe weather #RespectTheWater #999Coastguard #weatherAware pic.twitter.com/Wov9TA5kpB— TheCoastguardTeam (@CoastguardTeam) September 19, 2018 Bretland Írland Wales Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira
Kona lést á Írlandi í morgun þegar hjólhýsi hennar fauk fram af kletti. Óveðrið Ali herjar nú á hluta Bretlandseyja með kröftugum vindum og rigningu. Minnst 80 þúsund heimili eru án rafmagns á Írlandi og Norður-Írlandi. Er fólk varað við því að vera á ferðinni á Írlandi, Skotlandi og norðurhluta Englands í dag. Óttast er að byggingar og innviðir verði fyrir skemmdum og sömuleiðis stafar fólki ógn af óveðrinu. Konan sem dó mun hafa verið á ferðalagi, samkvæmt BBC, og hafði hún lagt hjólhýsi sínu á tjaldsvæði við ströndina nærri bænum Claddaghduff. Hjólhýsið fauk þar fram af kletti og út í sjó. Þá fór lest út af sporinu í Skotlandi vegna trjáa sem höfðu brotnað og lent á teinunum. Óttast er að mikil rigning sem mun fylgja Ali á morgun gæti leitt til flóða á Bretlandseyjum og þá sérstaklega í Wales.The scene of this morning's fatality at Claddaghduff, outside Clifden. More on @rtenews pic.twitter.com/BuvSBFCUDT— Pat McGrath (@patmcgrath) September 19, 2018 Don't get 'carried away' trying to get photos or video of the conditions brought by #StormAli - remember a photo or video is not worth risking your life for. Please always avoid exposed coastal areas during times of severe weather #RespectTheWater #999Coastguard #weatherAware pic.twitter.com/Wov9TA5kpB— TheCoastguardTeam (@CoastguardTeam) September 19, 2018
Bretland Írland Wales Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira