Þrjár milljónir flýja vegna Mangkhut Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. september 2018 07:45 Flóð í Guangdong. Vísir/Getty Mangkhut hélt í gær áfram að hrella Kínverja þegar hann óð vestur yfir landið. Stormurinn hefur róast nokkuð, orðinn hitabeltisstormur en ekki fellibylur. Mangkhut gekk á land í Guangdong-héraði sem fellibylur á sunnudag og hefur hingað til verið tilkynnt um fjögur dauðsföll vegna hamfaranna. Yfirvöld í Kína fyrirskipuðu í gær rýmingu fjölmargra byggða í nærliggjandi héröðum. Samkvæmt CNN var þremur milljónum gert að yfirgefa heimili sín og finna sér skjól frá storminum. Gífurleg eyðilegging varð í Hong Kong þegar stormurinn gekk þar yfir á sunnudaginn en þó hvergi nærri jafnmikil og á filippseysku eyjunni Luzon á föstudag. Staðfest er að 66 hafi farist af völdum stormsins og létust flestir þeirra í aurskriðum. Fréttastofa AP greindi frá því í gær að þeir 40 til 50 námamenn og vandamenn þeirra sem grófust inni í kapellu í bænum Itogon væru að öllum líkindum látnir, að sögn bæjarstjórans Victorio Palangdan. Samkvæmt spám mun Mangkhut halda áfram nokkuð í vestnorðvestur í átt að borginni Kungming. Fréttaskýringar Loftslagsmál Veður Tengdar fréttir Mangkhut herjar á Kína og minnst 49 látnir á Filippseyjum Fellibylurinn Mangkhut herjar nú á fjölbýlasta hérað Kína, eftir að hafa ollið skemmdum í Hong Kong. 16. september 2018 11:42 Mannskæðar aurskriður á Filippseyjum eftir Mangkhut Talið er að 100 manns séu látnir á Filippseyjum eftir að fellibylurinn Mangkhut gekk þar yfir um helgina. Flest þeirra létust í aurskriðum en björgunaraðilar keppast við að finna eftirlifendur. 17. september 2018 20:00 Ógurlegt tjón eftir Mangkhut Minnst 64 eru látnir eftir að hitabeltisstormurinn Mangkhut fór yfir Filippseyjar og suðurhluta Kína. Talið er víst að tala látinna muni hækka enn. Illa gengur að koma björgunarfólki á þau svæði sem verst urðu úti. 17. september 2018 08:00 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Sjá meira
Mangkhut hélt í gær áfram að hrella Kínverja þegar hann óð vestur yfir landið. Stormurinn hefur róast nokkuð, orðinn hitabeltisstormur en ekki fellibylur. Mangkhut gekk á land í Guangdong-héraði sem fellibylur á sunnudag og hefur hingað til verið tilkynnt um fjögur dauðsföll vegna hamfaranna. Yfirvöld í Kína fyrirskipuðu í gær rýmingu fjölmargra byggða í nærliggjandi héröðum. Samkvæmt CNN var þremur milljónum gert að yfirgefa heimili sín og finna sér skjól frá storminum. Gífurleg eyðilegging varð í Hong Kong þegar stormurinn gekk þar yfir á sunnudaginn en þó hvergi nærri jafnmikil og á filippseysku eyjunni Luzon á föstudag. Staðfest er að 66 hafi farist af völdum stormsins og létust flestir þeirra í aurskriðum. Fréttastofa AP greindi frá því í gær að þeir 40 til 50 námamenn og vandamenn þeirra sem grófust inni í kapellu í bænum Itogon væru að öllum líkindum látnir, að sögn bæjarstjórans Victorio Palangdan. Samkvæmt spám mun Mangkhut halda áfram nokkuð í vestnorðvestur í átt að borginni Kungming.
Fréttaskýringar Loftslagsmál Veður Tengdar fréttir Mangkhut herjar á Kína og minnst 49 látnir á Filippseyjum Fellibylurinn Mangkhut herjar nú á fjölbýlasta hérað Kína, eftir að hafa ollið skemmdum í Hong Kong. 16. september 2018 11:42 Mannskæðar aurskriður á Filippseyjum eftir Mangkhut Talið er að 100 manns séu látnir á Filippseyjum eftir að fellibylurinn Mangkhut gekk þar yfir um helgina. Flest þeirra létust í aurskriðum en björgunaraðilar keppast við að finna eftirlifendur. 17. september 2018 20:00 Ógurlegt tjón eftir Mangkhut Minnst 64 eru látnir eftir að hitabeltisstormurinn Mangkhut fór yfir Filippseyjar og suðurhluta Kína. Talið er víst að tala látinna muni hækka enn. Illa gengur að koma björgunarfólki á þau svæði sem verst urðu úti. 17. september 2018 08:00 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Sjá meira
Mangkhut herjar á Kína og minnst 49 látnir á Filippseyjum Fellibylurinn Mangkhut herjar nú á fjölbýlasta hérað Kína, eftir að hafa ollið skemmdum í Hong Kong. 16. september 2018 11:42
Mannskæðar aurskriður á Filippseyjum eftir Mangkhut Talið er að 100 manns séu látnir á Filippseyjum eftir að fellibylurinn Mangkhut gekk þar yfir um helgina. Flest þeirra létust í aurskriðum en björgunaraðilar keppast við að finna eftirlifendur. 17. september 2018 20:00
Ógurlegt tjón eftir Mangkhut Minnst 64 eru látnir eftir að hitabeltisstormurinn Mangkhut fór yfir Filippseyjar og suðurhluta Kína. Talið er víst að tala látinna muni hækka enn. Illa gengur að koma björgunarfólki á þau svæði sem verst urðu úti. 17. september 2018 08:00