Tíu milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2018 15:24 Gyða Valtýsdóttir hlýtur hæsta styrkinn ásamt hljómsveitinni Agent Fresco. Fréttablaðið/Ernir Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 9.950.000 kr. úr sjóðnum. Alls sóttu 87 um styrk úr sjóðnum en 55 hlutu styrk að þessu sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýn. Hæstu styrkina hlutu Gyða Valtýsdóttir og Agent Fresco, eða 500.000 krónur hvor. Markmið sjóðsins er að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar á sviði tónlistar. Tónskáldasjóðurinn hefur verið starfandi frá árinu 2006. „Það er sannarlega ánægjulegt að sjá alla gróskuna og hæfileikafólkið sem starfar að íslenskri tónlist. Það er í senn ánægjulegt og mikilvægt að geta stutt við bakið á sköpun nýrrar íslenskrar tónlistar og efla þannig og auðga íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi,“ segir Stefán Sigurðsson forstjóri Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtalin hlutu styrk úr sjóðnum: • Agent Fresco • Andrés Þór Gunnlaugsson • Ari Bragi Kárason • Baldvin Snær Hlynsson • Bergrún Snæbjörnsdóttir • Borgar Magnason • Einar Bárðarson • Einar Torfi Einarsson • Elísa Newman • Fufanu • Guðmundur R. Gíslason • Gunnar Andreas Kristinsson • Gunnar Hilmarsson • Gyða Valtýsdóttir • Hafdís Huld • Hafsteinn Þórólfsson • Hallur Ingólfsson • Hannes Birgir Hjálmarsson • Haraldur Ægir Guðmundsson • Haraldur Reynisson • Haukur Heiðar Hauksson • Helgi Rafn Ingvarsson • Herbert Guðmundsson • Hildur Kristín • Ingi Bjarni Skúlason • Ingunn Huld Sævarsdóttir • Ingvi Þór Kormáksson • Jesper Pedersen • Jófríður Ákadóttir • Jónas Sigurðsson • Karl Olgeir Olgeirsson • Karl Tómasson • Katrín Helga Ólafsdóttir • Kristján Hreinsson • Kyriama family • Lára Rúnarsdóttir • Margrét Kristín Sigurðardóttir • María Magnúsdóttir • Mezzoforte • Michael Jón Clarke • Mógil • Oddur Hrafn Björgvinsson • Ómar Guðjónsson • Örn Gauti Jóhannsson • Páll Ragnar Pálsson • Ragnhildur Veigarsdóttir • Rósa Guðrún Sveinsdóttir • Rúnar Þór Pétursson • Salka Valsdóttir • Sigmar Þór Matthíasson • Sigurður Árni Jónsson • Sölvi Jónsson • Stephan Stephensen • Stuðmenn • Úlfur EldjárnVísir er í eigu Sýnar. Tónlist Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Fleiri fréttir Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 9.950.000 kr. úr sjóðnum. Alls sóttu 87 um styrk úr sjóðnum en 55 hlutu styrk að þessu sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýn. Hæstu styrkina hlutu Gyða Valtýsdóttir og Agent Fresco, eða 500.000 krónur hvor. Markmið sjóðsins er að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar á sviði tónlistar. Tónskáldasjóðurinn hefur verið starfandi frá árinu 2006. „Það er sannarlega ánægjulegt að sjá alla gróskuna og hæfileikafólkið sem starfar að íslenskri tónlist. Það er í senn ánægjulegt og mikilvægt að geta stutt við bakið á sköpun nýrrar íslenskrar tónlistar og efla þannig og auðga íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi,“ segir Stefán Sigurðsson forstjóri Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtalin hlutu styrk úr sjóðnum: • Agent Fresco • Andrés Þór Gunnlaugsson • Ari Bragi Kárason • Baldvin Snær Hlynsson • Bergrún Snæbjörnsdóttir • Borgar Magnason • Einar Bárðarson • Einar Torfi Einarsson • Elísa Newman • Fufanu • Guðmundur R. Gíslason • Gunnar Andreas Kristinsson • Gunnar Hilmarsson • Gyða Valtýsdóttir • Hafdís Huld • Hafsteinn Þórólfsson • Hallur Ingólfsson • Hannes Birgir Hjálmarsson • Haraldur Ægir Guðmundsson • Haraldur Reynisson • Haukur Heiðar Hauksson • Helgi Rafn Ingvarsson • Herbert Guðmundsson • Hildur Kristín • Ingi Bjarni Skúlason • Ingunn Huld Sævarsdóttir • Ingvi Þór Kormáksson • Jesper Pedersen • Jófríður Ákadóttir • Jónas Sigurðsson • Karl Olgeir Olgeirsson • Karl Tómasson • Katrín Helga Ólafsdóttir • Kristján Hreinsson • Kyriama family • Lára Rúnarsdóttir • Margrét Kristín Sigurðardóttir • María Magnúsdóttir • Mezzoforte • Michael Jón Clarke • Mógil • Oddur Hrafn Björgvinsson • Ómar Guðjónsson • Örn Gauti Jóhannsson • Páll Ragnar Pálsson • Ragnhildur Veigarsdóttir • Rósa Guðrún Sveinsdóttir • Rúnar Þór Pétursson • Salka Valsdóttir • Sigmar Þór Matthíasson • Sigurður Árni Jónsson • Sölvi Jónsson • Stephan Stephensen • Stuðmenn • Úlfur EldjárnVísir er í eigu Sýnar.
Tónlist Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Fleiri fréttir Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Sjá meira